Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1971, Page 25

Læknablaðið - 01.02.1971, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Arni Kristinsson og Saevar Halldórsson (L.R.) 57. ÁRG. FEBRÚAR 1971 1. HEFTI ÞÚRARINN SVEINSSON læknir Il\l MEMORIAM Hinn 12. júlí 1970 lézt Þórarinn Sveinsson skyndilega, þar sem hann var að laxveiðum við SvarthÖfða í Borgarfirði. Bana- mein hans var kransæðastífla. Þórarinn fæddist að Núpi í Haukadal 7. janúar 1905, sonur hjónanna Sveins Sigurðssonar og Kristínar Guðmundsdóttur. Fjölskyldan fluttfst til Borgarfjarðar, þegar Þórarinn var í hernsku, og þar ólst hiann upp. Ættir Þórarins verða ekki raktar hér, en greinast víða um Borgarfjarðarhérað og eru þar vel þekktar. Þórarinn Sveinsson lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1930 og emhættisprófi i læknisfræði frá Háskóla Islands í febrúar 1936. Eftir embættispróf var Þórarinn um tíma staðgöngumaður héraðslæknisins í Miðfjarðarhéraði. Haustið 1936 hélt hann utan til l'ramhaldsnáms og dvaldist þá í Noregi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.