Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1971, Qupperneq 14

Læknablaðið - 01.06.1971, Qupperneq 14
76 LÆKNABLAÐIÐ Katrín Thoroddsen tók sæti varamanns á 'Alþingi um skeið liaustið 1945, en var síðan landskjörinn alþingismaður á árun- um 1946-49, átti sæti á 5 þingum alls. 1 undirbúningsnefnd Heilsuverndastöðvar Reykjavíkur var Katrín frá 1946 og í undirbúningsnefnd Borgarspítala Reykja- víkur frá 1949, en lagði niður störf í þeirri nefnd. Hún var í bæjarstjórn Reykjavíkur 1950-54 og átti sæti i barnaverndar- nefnd um skeið. Þó að Katrín Tboroddsen væri ekki fyrsti kvenlæknir, sem útskrifaðist frá Háskóla íslands, var hún engu að síður fvrsti kvenlæknir, sem settist að í böfuðstaðnum og tók þar til starfa. Samkvæmt hefðbundnum venjum var læknisfræðin þá enn for- réttindasvæði karlmannsins, og kona þurfti ci lítinn kjark til að leggja til atlögu á þeim vettvangi. Þetta var þeim mun meira þrekvirki sem Katrín Thoroddsen var í innsta eðli sínu óvenju- lega lilédræg kona og með öllu frábitin því að láta á sér bera. Helzt hefði hún kosið að geta horfið i fjöldann og unnið störf sín í kyrrþey. Hlutskipti Katrínar Thoroddsen varð þó allt ann- að. Sem brautryðjandi varð bún fljótlega að gerast bardaga- kona og eyða miklum bluta ævi sinnar í sviðsljósinu. Óleyst verkefni á sviði barnalækninga og hagsmunamála barna almennt voru mjög mörg, og Katrín Thoroddsen lagði ótrauð til atlögu við þau verkefni og lét ekki á sig fá, þó að lnin yrði þar með að ganga í berhögg við hlédrægni síns innsta eðlis. Ekki l'ór bjá því, að Katrín Thoroddsen hlyti að gerast tals- maður nýbreytni, sem braut á ýmsan hátt í bága við liefðbund- inn hugsunarhátt alls þorra manna. Hún hlífði sér hvergi í bar- áttunni fyrir því, sem betur mátti fara að hennar dómi, og fékk oft miklu áorkað. En eins og sérhver brautryðjandi öðlaðist Katrín Thoroddsen bæði öfluga fylgismenn og andstæðinga í skoðunum. En þeir, sem til þekktu, gátu aldrei dregið i efa eindrægni, ósér- hlífni og mannkærleika Katrínar Thoroddsen, jafnvel ekki þeir, sem voru henni andvígastir í skoðunum. Katrín Thoroddscn reisti læknisstörf sín á staðgóðri þekkingu og liafði auk þess til að hera heilbrigða skvnsemi í óvenjulega ríkum mæli. En það var hæfileiki hennar til að gleyma sjálfri sér með öllu í átökum við viðfangscfni sín, sem gerðu hana sér- staka, og þá skipti ckki máli, hvort vandamálin voru læknis- fræðilegs eðlis, þjóðfélagsleg cða ósköp hversdagsleg vandamál daglegrar tilveru. Ég hygg, að þcssi skilningsríka, en jafnframt væmnislausa óeigingirni Katrínar Thoroddsen hafi verið sá þátt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.