Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1971, Síða 17

Læknablaðið - 01.06.1971, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ 79 Davíð Davíðsson, Nikulás Sigfússon, Ottó Björnsson, Ólafur Olafsson og Þorsteinn Þorsteinsson. SÖKK ÍSLENZKRA KARLA 34-61 ÁRS* Inngangur Sökkmæling hefur nú verið notuð sem klínísk rannsóknar- aðferð í um það bil hálfa öld. Það voru fyrst og' fremst niður- stöður rannsókna þeirra R. Fáhraeus 1 - og A. Westergrcns 3, sem vöktu áhuga á þessari aðferð. Mælingaraðferð AVestergreus er enn víða notuð, þó að aðrar aðferðir hafi síðar komið fram, t. d. aðferð Wintro'hes4 og mikro- sökk-aðferðin.5 I ýmsum lækuisfræðilegum lieimildum er skýrt frá „norm- algildum“ þessara mælinga meðal karla og kvenna. Þau eru uokkuð hreytileg eftir heimildmn og þess yfirleitt ekki getið. hvort sökk er háð aldri. Sökkmæling liefur hérlendis og víða annars staðar verið ein algengasta rannsóknaraðferð, sem notuð er lil að kanna og fylgjast með lieilsufari manna. Astæða er því til að gera nokkra grein fyrir niðurstöðum sökkmælinga meðal íslenzkra karla á aldrinum 34-61 árs, er þátt tóku í fyrsta áfanga hóprannsóknar Hjartaverndar, sem hófst haustið 1967. Aðferðir Til rannsóknar voru valdir karlar, sem lögheimili áttu i Reykjavík, Hafnarfirði, KópavO'gi, Garða-, Bessastaða- og Sel- tjarnarneshreppi hinn 1/12 1966 samkvæmt þjóðskrá og voru fæddir 1., 4., 7., 10. o. s. frv. hrvers mánaðar árin 1907, ’IO, ’12, ’14, ’16, ’17, T8, ’19, ’20, ’21, ’22, ’24, ’26, ’28, ’31 og ’34. Alls voru þetta 2.955 þátttakendur. Sökkmæling var fram- kvæmd hjá 2.183 eða 73.9%. Rannsóknin fór fram á timabilinu nóv. 1967 — okt. 1968. Innköllun var hagað þannig, að reynt var að setja alla árganga í sem svipaðasta aðstöðu m. I. I. liugsanlegra áhrifa heimsóknar- tíma, vikudags og árstima.6 Þátttakendur feugu fyrirmæli um Frá Rannsóknarstöð Hjartaverndar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.