Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1971, Síða 28

Læknablaðið - 01.06.1971, Síða 28
90 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 57. árg. Júní 1971 rCLAGSPRENTSMIÐlAN H F. Hjartasjúklingar verða a5 fá skjótari flutniiíg á sjúkrahús Algengasta dánarorsök hér- lendis, seni og í öðriun menn- ingarlöndum, er vegna krans- æðasjúkdóma. Reynsla erlendis er sú, að meir en hehningur dauðsfalla aí' völdum kransæða- stíflu verður áður en sjúkling- ur kcmst á sjúkrahús, og er lík- legt, að svo sé einnig hér á landi. Þá hefur komið í Ijós, að af öllum þeim, sem deyja á fyrstu tólf máuðum, eftir að þeir liafa fcngið kransæðastíflu, deyja á fyrstu 3V& klst., eft- ir að einkenni hefjast. Er ná- kvæm fylgni með tíðni dauðs- falla fyi'stu klukkustundirnar eftir upphaf einkenna og tíðni hættulegra hjartsláttartruflana. Nú hefur tekizt að fækka dauðs- föllum hjá kransæðasjúkling- um, vistuðum á hjartagæzlu- deildum sjúkrahúsa, um helm- ing, með því að koma í veg fyr- ir hjartsláttartruflanir. Vandamálið er því þetta: Flestir deyja, áður en þeir kom- ast á sjúkrahús, væntanlega af hjartsláttartruflunum, sem unnt væri að lækna. Til þess að lcysa þennan vanda liafa sprott- ið upp um allan heim svonefnd- ar hreyfanlegar hjartagæzlu- deildir, Mobile coronary care units. Hjartabíll, úthúinn hjartarafsjá, rafloststæki og öll- um lyfjum til að vinna bug á hjartsláttartruflunum, fer hcim til sjúklings, og þannig kemst liann í hjartagæzlu þegar á heimili sínu. Erlendis er þessu á allan veg háttað. Ymist fer læknir með bílnum eða þjálfuð hjúkrunarkona, en sums staðar sjá sjúkraflutningamenn um alla meðferð, en eru í símsam- bandi við hjartagæzludeild sjúkrahúss. Árangur er alls staðar talinn góður, mörgum stönzuðum lijörtum komið af stað, en það, sem mestu máli skiptir, er, að fyrirrennarar hættulegra hjartsláttartruflana eru meðhöndlaðir þegar í upp- hafi, og þannig komið í veg fyrir hjartastöðvun. Bæði læknum og leikmönn- um, sem hafa séð þessa hjarta- bíla erlendis, dylst ekki, hve veigamikið mál er hér á ferð- inni. A Reykjavíkursvæðinu deyja tugir manns árlega, áður en þeir komast á sjúkrahús. Sama máli gildir um lands- hyggðina. Enginn hjartabíll er til á landinu og ekki einu sinni bjartarafsjá og rafloststæki knúin rafhlöðu (til notkunar i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.