Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1971, Side 29

Læknablaðið - 01.06.1971, Side 29
LÆKNABLAÐIÐ 91 bíl eða flugvél), en samt kosta slík tæki vart meira en um tvö hundruð þúsund krónur. Nú eru áhugamenn í leikmanna- stétt að þrýsta á lækna að taka við hjartabíl og tækjum að gjöí'. En þá kemur til kasta þeirra, sem stjórna íslenzkum sjúkra- húsmálum. Óhemju-framfarir verða sem betur fer i meðferð hjartasjúkdóma ár hvert, og rcyna hjartadeilclir sjúkrahús- anna að taka upp allar nýjung- ar. En stjórnéndur sjúkrahúsa spyrna fast við fótum, þegar talað cr um aukningu starfs- fólks til að nýta þessar nýjung- ar. Er nú svo komið, að þau tvö sjúkrahús í Revkjavík, scm hafa hjartagæzludeildir, eru svo illa mönnuð af læknum, að frek- ar verðar að draga úr bjónustu við lijartasjúklinga en auka luina að óbreyttu starfsliði. Það verður því miður að neita að taka við gjöf áhugamanna um hjartabíl vegna eklu á starfs- fólki. Þannig mun sitja við sama, að algengasta dánar- orsökin hérlendis verður krans- æðastífla og meir en helmingur dauðsfalla af völdum hennar verður utan sjúkrahúsanna, nema heilbrigðis- og fjármála- yfirvöld bæti úr.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.