Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1971, Qupperneq 32

Læknablaðið - 01.06.1971, Qupperneq 32
94 LÆKNABLAÐIÐ Allmiklar umræður urðu um breytingartillögur Læknafélags Akureyrar og Læknafélags Vestfjarða á 9. gr. laga. Snerust bær eink- um um kosti og galla endurkjörs á stjórn. Þessum umræðum lauk með því, að flytjendur tillagnanna, fulltrúar áðurnefndra aðildar- félaga, sömdu úr báðum tillögunum eina tillögu, sem þeir fluttu sam- eiginlega, og var hún samþykkt samhljóða, en hún var þannig: „Stjórnarmenn má aðeins kjósa í sama embætti tvö kjörtímabil í röð.“ Bráðabirgðaákvæði: ,,í fyrsta sinn, sem kosið er eftir lögum þess- um, skulu formaður og tveir meðstjórnendur kosnir til tveggja ára, en ritari og gjaldkeri og einn varamaður til eins árs. Síðan skulu stjórnarmenn kjörnir til tveggja ára.“ Þá var tekin til umræðu tillaga til breytingar á lögum L.f. frá Daníel Daníelssyni. Gerði hann grein fyrir tillögu sinni og tildrögum þess, að hún var fram borin. Síðan tóku til máls Sigmundur Magnús- son, Brynleifur H. Steingrímsson, Halldór Halldórsson og Arni Björnsson, sem allir lýstu sig mótfallna tillögunni. Var aðallega fundið að henni, að ákvæði hennar byndi um of hendur stjórnar og aðalfundar, til þess að hægt væri að koma ýmsum málum fram með eðlilegum hætti, Arinbjörn Kolbeinsson taldi ýmislegt athyglisvert í tillögunni, og varð niðurstaðan sú, að flutningsmaður féllst á, að til- lögunni væri vísað til stjórnar L.í. til frekari athugunar. Skýrslur Ritari L.Í., Friðrik Sveinsson, gerði stutta grein fyrir störf- nefnda um gjaldskrárncfndar og gat þess, að samningar við Trygg- ingastofnun ríkisins væru lausir frá síðustu áramótum og hefði ekki þótt fært að ganga til samninga, fyrr en gjaldskrá hefði verið fullunnin, en það hefði því miður dregizt á langinn. Myndi því gengið til samninga nú i haust að loknum sumarleyfum. Að öðru leyti vísast til ársskýrslu. Hann drap einnig á störf staðgenglanefndar, sem hafði ekki náð verulegum árangri; ekki hefði tekizt að koma á gjaldskrá fyrir staðgengla, en í gildi væri ein gjald- skrá, sem læknanemar hefðu sett einhliða 1966. Taldi hann eðlilegan gang, að læknar, sem þyrftu að ráða staðgengla, sneru sér til stjórnar L.Í., sem hefði milligöngu við læknanema. Hann gat þess og, að lækna- nemar hefðu lýst sig fúsa að vinna með praktíserandi læknum og héraðslæknum; þeir teldu sig hafa af því meira gagn en vinna ein- göngu fyiúr þá. Reikningar Þá las Stefán Bogason og skýrði (sjá Lbl. 1969, 254.-255. Ekknasjóðs bls.). Þeir voru samþykktir samhljóða. Lífeyrissjóður Víkingur H. Arnórsson gerði lauslega grein fyrir lækna störfum og hag Lífeyrissjóðs lækna, en aðalfundur sjóðsins var haldinn síðar þennan dag. Mál frá svæða- Halldór Halldórsson gerði grein fyrir þrem tillögum félögum frá Læknafélagi Akureyrar, og formaður L.Í., Arin- björn Kolbeinsson, flutti tillögur stjórnar L.í. og L.R.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.