Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1971, Qupperneq 36

Læknablaðið - 01.06.1971, Qupperneq 36
98 LÆKNABLAÐIÐ af ráðstöfunum vegna neyðarástands, sem kann að skapast í dreifbýli vegna skorts á nauðsynlegri læknisþjónustu. Gert er ráð fyrir, að framlög þessi verði einkum notuð til þess að greiða ferðakostnað lækna eða sjúklinga með hverju því farartæki, sem þörf er á hverju sinni, eða annan kostnað, sem kann að reynast nauðsynlegur til þess að halda uppi læknisþjónustu.“ Mál frá lækna- Fundarstjóra hafði borizt bréf frá fól.ki í Húsavíkur- þingi héraði, þar sem fulltrúar læknaþings voru hvattir til að styðja málstað Daníels Daníelssonar, svo að hann „megi ná rétti sínum“ gegn stjórn sjúkrahúss Húsavíkur, eins og segir í bréfinu. Fundurinn samþykkti að vísa þessum bréfum sem og öðrum liðum Húsavíkurdeilunnar til stjórnar L.í. Síðan var tekin fyrir eftirfarandi fyrirspurn frá Daníel Daníels- syni: „Þar sem sá einstæði atburður hefur gerzt, að læknaþing hefur með samþykki frávísunartillögu hindrað umræður og afgreiðslu tveggja mála, er fyrir þinginu lágu, áður en lokið var umræðu um fyrra málið, beini ég þeirri fyrirspurn til þingsins, hvort numin hafi verið úr gildi þau ákvæði 1. mgr. 11. gr. laga L.Í., að verksvið stjórnar félagsins sé m. a. að standa vörð um hag einstaklinga innan stéttar- innar — eða með öðrum orðum, hvort L.í. sé stéttarfélag eða ekki.“ Fyrirspurn vísað til stjórnar. Vegna þessarar fyrirspurnar tóku til máls Gunnlaugur Snædal, Daníel Daníelsson, Arinbjörn Kolbeins- son og Björn Önundarson, sem bar fram þessa tillögu: „Þar eð L.í. hlýtur að líta það alvarlegum augum, að einum af meðlimum þess hefur verið vikið úr yfirlæknisstöðu án þess að fyrir liggi upplýsingar um, að hann á nokkurn hátt hafi brotið af sér í starfi, samþykkir aðalfundur L.í. að fela stjórn félagsins að mótmæla þegar í stað þessum aðgerðum, og með skírskotun til 1. mgr. 11. gr. laga L.í. að veita þeim, er hér hefur verið misrétti beittur, allan þann stuðning, er félagið getur í té látið.“ Til máls tóku Sigmundur Magnússon og Arinbjörn Kolbeinsson, og bar hinn síðarnefndi fram dagskrártillögu svohljóðandi: „Þar sem máli því, er tillagan um mótmæli á uppsögn Daníels Daníelssonar fjallar um, hefur í heild verið vísað til stjórnar L.í. og lögfræðings félagsins, tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrá." Dagskrártillagan var samþykkt með 11 atkvæðum gegn einu og málinu þannig vísað til stjórnar L.í. Stjórnarkjör Þá fór fram stjórnarkjör, og voru eftirtaldir menn kosn- ir með samhljóða atkvæðum. Formaður Arinbjörn Kol- beinsson til tveggja ára, ritari Friðrik Sveinsson til eins árs, gjaldkeri Guðmundur Jóhannesson til eins árs, en fráfarandi gjaldkeri, Stefán Bogason, hafði eindregið beðizt undan endurkjöri. Varamenn í stjórn voru kjörnir Brynleifur H. Steingrímsson til tveggja ára, Guðsteinn Þengilsson til tveggja ára, en Baldur Sigfússon til eins árs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.