Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1971, Side 45

Læknablaðið - 01.06.1971, Side 45
LÆKNABLAÐIÐ 99 Endurskoðendur Þá voru kjörnir endurskoðendur beir Guðmundur Björnsson, aðalmaður, til eins ár, og Magnús Ólafs- son til vara, einnig til eins árs. Þá kvaddi sér hljóðs Arinbjörn Kolbeinsson, endurkjörinn for- maður L.Í., og þakkaði það traust, sem honum og ritara væri sýnt með þessu endurkjöri, og þakkaði Stefáni Bogasyni, fráfarandi gjald- kera sérstaklega fyrir samvinnuna og mjög vel unnin störf við að koma bókhaldi og fjárreiðum læknasamtakanna í gott horf. Þá þakk- aði formaður meðstjórnendum fyrir gott samstarf, en þeir höfðu nú um nokkurt skeið dvalizt erlendis. Hann bauð og nýja stjórnarmenn velkomna til starfa og lýsti þeirri von, að stjórninni mætti auðnast að halda farsællega á málum félagsins.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.