Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 9

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 9
1817 Plástrar og kvikasilfur (Parkinson) 1874 Safi úr húmjurt (Solanaceae) (Charcot) 1946 Tilbúin lyf gegn lamariðu (Parkinsonismus) 1947 Skurðaðgerðir á heila (Spiegel und Wycis) 1970 <LAHODOPA> EOCHE (Virkt efni: L-Dopa) Roche á mikilvœgan þátt í þróun efnisins L-DOPA, bœði með því að finna efnið fyrir u. þ. b. 50 árum og með því að vinna síðan að rannsóknum á því. Niðurstaða þessara rannsókna hef- ur leitt til framleiðslu lyfsins LARODOPA. Mjög virkt lyf gegn lamaríðu - Parkinsonsveiki - LARODOPA er fyrsta rökrétta aðferðin til að meðhöndla lama- riðu (Parkinsonssjúkdóm) á líffrceðilegan hátt. LARODOPA bœtir verulega aðaleinkenni Parkinsonssjúkdóms — s. s. stjarfa, riðu og hindrun á hreyfingum. Larodopa =Trade Mark

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.