Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1971, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.08.1971, Blaðsíða 66
164 LÆKNABLAÐIÐ Sonur minn! Helzt til fljótt þú sjá munt kjörin hörðu, er bíða mannsins. Aum aðkoman er á jöi'ðu: hrundið er honum þangað, — allt má undan láta; skjálfandi’ hann opnar augun, andar, fer að gráta; og er nú upp frá því ávallt staddur í vanda, unz hann skiptir á ný, hættir aftur að anda! — Alls konar böl hans bíður, alla ævitíð, ástríður ánauð, sorg, sóttir, hallæri, stríð. En versta pynting var í veröld, ár og síð, það svæsna sóttafár, sem fjöri manna stelur, og kuldahlátur hlær að hverjum, sem það kvelur, herjandi, um löndin víð, á varnarlausan lýð! — Hrelldur, frá alda öðli, hefur maðurinn angistaraugum horft á hrjáðan líkam sinn, hugsað upp guði’, og reynt, ráðlaus, á þá að kalla, möglandi mútað þeim, við fúna fórnarstalla! Tálvísir töframenn báru þá mest úr býtum, lögðu sín Lokaráð, í fylgsnum, eða’ á fjöllum, og fældu auman lýð með aragrúa’ af djöflum. Hvert hof stóð fullt af reyk, af fórnum, einskis nýtum. — Fávizkan hélzt sem dimmur, djúpur, kaldur sær! Því enn var allt á huldu, enn sást ekkert kvikt.1) 1) Menn höfðu ekki fundið þær sönnu orsakir farsóttanna; afæturnar (parasit), þær, sem við nú köllum sóttkveikjur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.