Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1971, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.08.1971, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 137 Athugasemd við skýrslu stjórnar L.I. fyrir áriS 1968-1969 Mér hefur nýverið borizt í hendur Læknablaðið, 6. hefti 56. árgangs, sem að meginefni inniheldur ársskýrslu L.í. fyrir starfs- árið 1968-1969. Vegna meiri háttar missagna, er slæðzt hafa inn í þann kafla skýrslunnar, er fjallar um læknisþjónustu við Sjúkrahúsið á Húsavík, sé ég mig til knúinn að óska birtingar eftirfarandi athuga- semdar í Læknablaðinu. I 6. hefti 56. árgangs Læknablaðsins, bls. 179, segir svo orðrétt: ,,I maí mætti yfirlæknir Sjúkrahúss Húsavíkur á fundi með stjórn L.I. cg lögfræðingi félagsins, þar sem vandamál þessi voru rædd. Kom þar fram sú skoðun lögfræðingsins, að orkað gæti tvímælis, hvort reglugerðin myndi að öllu leyti standast samkvæmt sjúkrahúsalögum. Hann benti yfirlækni samt á að fara eftir regiujerðinni í einu og öllu, en hins vegar gæti ha.un höfðað mál fyrir dcrnstólum landsins til að sannreyna, hvort reglugerðin stæðist gagnvart sjúkrahúsalöguniun. Benti ha in yfirlækni á, að stjórn sjúkrahússins kynni að segja honum upp staríi, ef hann færi ekki að þessum ráðum.“ (leturbr. hér) Á læknaþingi og aðalfundi L.í. i september 1969 var fundargerð ofangreinds fundar útbýtt sem fylgiskjali við þáverandi ársskýrslu- texta stjórnar L.í. Þau mjög leiðu mistök virðast hafa hent við endursamningu ársskýrslunnar fyrir Læknablaðið, að gleymzt hefur þessi eina ritaða heimild um fundinn. í Læknablaðinu eru yfirleitt birt öll fylgiskjöl vegna Húsavíkurmáls, er fram voru lögð á lækna- þingi 1969, nema þessi eina fundargjörð. í nefndri fundargjörð segir m. a. svo: „Eftir það lét Guðmundur I. Sigurðsson í ljós, að sér viríist sem reglugerðin bryti í bága við sjúkrahúsalögin og gengi of langt í að rýra völd ráðins yfirlæknis við sjúkrahúsið. Daníel Daníelsson, ráðinn yfirlæknir, gæti því staðið fast á rétíi sínum skv. sjúkrahúsalögunum, ef í odda skerst um framkvæmd reglugerðarinnar (leturbr. hér), en benti jafnframt á, að sjúkrahús- stjórn gæti sagt honum upp með löglegum fyrirvara, svo fremi að hann hefði ekki sérsamninga, sem gengju í aðra átt. Hins vegar lagði Guðmundur I. Sigurðsson til, að Daníel reyndi til hlítar samstarf við lækna skv. reglugerðinni og léti á það reyna, hvernig til tækist. Þá benti Guðm. I. Sigui-ðsson á, að sér fyndist umrædd reglugerð að sínum dómi gölluð. Því væri rétt af stjórn L.í. að yfirfara hana, því að hætta sé á, að hún verði í framtíðinni notuð sem fordæmi annarra hliðstæðra reglugerða (leturbr. hér). Loks bar Daníel Daníelsson fram þá fyrirspurn til stjórnarmeðlima L.Í., hvort stjórn L.í. bæri ekki skylda til þess að leitast við að rétta hlut þeirra félagsmanna, sem misrétti væru beittir. Mættir stjórnar- menn staðfestu, að svo væri (leturbr. hér). Daníel kvaðst þá geyma sér allan rétt til þess að leita til stjórnar L.Í., ef honum reyndist þörf á því síðar.“ Höfuðatriði fundargerðarinnar virðast mér þessi: 1) Lögfræðingurinn telur reglugerðina ólöglega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.