Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 24

Læknablaðið - 01.08.1971, Page 24
130 LÆKNABLAÐIÐ koma skipulagi á þessi mál, skapa reglur, sem allar þjóöir geti aöhvllzl framvegis. Aöild að þessum málum eíga einkum WHO og FIGO (The International Federation oí' Ohstetries and Gyne- cology). Samkvæmt tillögum þessara aðila skulu skilin milli fóstur- láts og barns miðast við fæðingarþyngdina 500 g, hvort held- ur um er að ræða lifandi eða lífvana (andvana) fæðingar. Tölur um perinatal mortalitet skulu ná yfir andvana fædd börn, sem vega meira en 1000 g við fæðingu og lifandi fædd börn, sem vega meira en 1000 g og látast innan sjö daga frá fæð- ingu. Njóti ofangreindar tillögur aiþjóðasamþykkis, er sjálfsagt að gera gangskör að því, að íslenzkri ljósmæðrareglugerð verði breytt til samræmis við þær. Úrdráttur Kannaðar hafa verið dánartölur nýfæddra barna (perinatai mortalitet) í Reykjavík 1961—1970. Fæðingar á þessu tímabili reyndust alls 23245. Tvíburafæðing- ar voru 263 og þríburafæðingar sex. Heildarfjöldi nýfæddra barna var því 23520, eða um það bil helmingur allra nýfæddra barna i landinu á þessu tímabili. Ofangreindu tímabili var skipt í tvö fimm ára tímabil. Peri- nalal mortalitet 1961 1965 var 22.7/1000 og 1966 — 1970 20.8/1000. Lækkunin á dánartölunum er einkum fólgin í fækk- un andvana fæðinga. Perinatal mortalitet í Reykjavík virðist vera sambærilegt við s amsvarandi tölur hjá öðrum Norðurlandaþjóðum. Perinatal mortality in Reykjavík 1961 — 1970 Summary Perinatal mortality in Reykjavík during the years 1961 — 1970 has been reviewed. The total number of newborns during this period was 23520. Table 1 shows the number of deliveries in five different maternity institu- tions, also the number of homedeliveries (442). Furthermore the table indicates the number of twins and triplets. The total number of children born in Reykjavík during this decade comprises approximately half of the total newbornpopulation in Ice- land during the period concerned (table 2).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.