Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 19

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 19
LÆKNABLAÐIÐ 125 3. tafla Fæðingar í Reykjavík 1961 — 1970 1961 — 1965 1966 — 1970 Fjöldi fæðinga 11842 11373 Tvíburar 158 105 Þríburar 2 4 Meybörn 5882 5560 Sveinbörn 6120 5926 Börn alls 12002 11486 Perinatal mortalitet 22.7/1000 20.8/1000 Andvana fædd börn 13.0/1000 10.7/1000 Lifandi fædd börn5 sem létust innan 7 daga frá fæðingu 9.7/1000 10.1/1000 Fyrirburðir (F. v. 2500 g og minna) . . . 4.3/100 4.6/100 Perinatal mortalitet meðal fyrirburða 29.9/100 25.5/100 4. tafla Sundurliðun á perinatal mortaliteti eftir fæðingarstöðum 1966 — 1970 Fæðingard. Landspítalans Fæðingarh. Reykjavíkur Aðrir fæðing- arstaðir Perinatal mortalitet .... 33.6/1000 4.8/1000 9.4/1000 Andvana fædd börn .... Lifandi fædd börn, sem létust innan viku frá 17.3/1000 2.6/1000 4.7/1000 fæðingu 16.3/1000 2.2/1000 4.7/1000 Fyrirburðir Perinatal mortalitet 7.3/100 1.3/100 2.3/100 meðal fyrirburða 28.3/100 6.3/100 20/100 k. tafla sýnir nánar perinatal mortalitet á hinum ýmsu fæð- ingarstöðum i borginni 196(5 — 1970. Er áberandi hinn mikli munur á dánartölum á fæðingar- deild Landspítalans og Fæðingarheimilis Reykjavíkur. Þessi munur er þó skiljanlegur, þegar hafður er í huga starfsgrund- völlur þessara tveggja stofnana. Á FæðingaLheimi 1 i Reykjavíkur koma nær eingöngu konur, sem gengið hafa fullan og misfellulausan meðg'öngutíma. Reynist fæðingar á einhvern hátt afbrigðilegar, eflir að kon-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.