Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 39

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 39
LÆKNABLAÐIÐ 143 Afmælishófið í Domus Medica. veizla hafði verið fyrirhuguð í Domus Medica, enda þurfti að beita mestu hagsýni við nýtingu húsrýmisins til þess að hægt væri að koma svo mörgu fólki í salinn. Friðrik Karlsson, framkvæmdastjóri Domus Medica, sá um allan undirbúning veitinga á staðnum og starfaði með undirbúningsnefnd við samræmingu á dagskrá hófsins. Fimmtudag 3. október hélt stjórn L.í. fund með blaðamönnum í tilefni afmælishátíðarinnar og skýrði frá nokkrum þáttum í sögu fé- lagsins, svo og fyrirhugaðri afmælishátíð. Við þetta tækifæri var eftirfarandi afmælisgreinargerð afhent blaðamönnum. LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS HÁLFRAR ALDAR 1918-1968 Lýsing á starfi og stutt sögulegt yfirlit. Læknafélag íslands var stofnað fullveldisárið 1918 í Reykjavílc þann 14. janúar. Ekki þótti henta að efna til almennrar hátíðar á af- mælisdaginn, 14. janúar s.L, þar sem samgöngur eru oft með erfiðasta móti á þeim tíma árs. Ákveðið var að fresta afmælisathöfn til hausts- ins til hagræðis fyrir lækna. Afmælishátíðin er því ekki miðuð við

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.