Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 83

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 83
LEDERMYCIN VINNUR Á SJÚKDÓMNUM MEÐAN BARNIÐ SEFUR Hvers vegna eigum við að valda henni óþægindum með lyfjum, sem leiða til margvíslegra aukaverkana? Hún vill það ekki og móðirin ekki heldur (jafnvel þótt móðirin í sumum tilvikum sleppi úr skömmtum). LEDERMYCIN er öflugt með einum skammti að morgni og einum skammti að kvöldi. Mæðrum fellur vel, hversu lyfjameðferðin er einföld, og börnum líkar vel við goða bragðið. Læknirinn kann einnig að meta kosti þess, að lyfið veitir 1-2 sólarhringa viðbótarverkun eftir síðustu inntöku, og dregur því úr endursýkingu. Litlu sjúklingarnir fá beztu hvíldina og sterkustu sýkladrepandi áhrifin með LEDERMYCIN. Skömmtun: 6-12 mg pr. kg líkamsþunga, skipt í 2 skammta á sólarhring. LEDERMYCIN® Demethylchlortetracycline Lederle. Dropaglös 10 ml 3 mg/dropi. Taka skal 1 dropa miðað við hvert kg barnsins að morgni og að kvöldi. Saft í flöskum 60 ml 75 mg/5 ml. 1 teskeið kvölds og morgna fyrir böm í kringum 25 kg. að þyngd. <f|g|> LEDERLE LABORATORIES. CYANAMID INTERNATIONAL — Stefán Thorarensen h. f., P. O. BOX 897, Reykjavík

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.