Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 36
268 LÆKNABLAÐIÐ reykingamaður, sem reyki á liverjum degi, þótt í litlu magni sé.23 Fyrrverandi reykingamenn teljast þeir, sem hætt hafa reyk- ingum 3 mánuðum eða lengur fyrir komu á sjúkrahúsið. Dánar- tala reykingamanna reyndist miklu lægri en hinna, sem aldrei liöfðu revkt, eða 14,5% á móti 35%. Skýrist þetta að nokkru af lægri aldri reykingamanna. (Sjá töflu XV, XX og línurit I). Tcztó/æ X X agc? af /<?/&/ pcr (/Sf) 62. 9 L/<SC7r3 — — - s rr? o /< ( Sð) S7.9 — — — - <2X /<<2 (SS) 62./ — — — — r? srr?oA:<2/s (Sð) 69.2 — - — — ■S'rr? o/<s/~s c?//\rs (sa) S6.9 — — — — <sx srr?c?/<srs c?//\'t? (20) 60.4 — — — - /?or? s/7?c?/<<ers &//U'S (40) 67.3 — — — — sr??o/<srs w/?o c//sc/ (fO) 63.4 — — — — <SX ss??c?/:&rs w/?c? c//sc/ ( s) 69.0 — — — - /?or? s/r?c?/<srs w/?c? cX/ec/ ( <ð) 73. 6 — 1 þessari töflu er hver sjúklingur aðeins talinn einu sinni og þá í fyrsta skipti, er liann kemur. Eins og sjá má að ofan, reynd- ist meðalaldur reykingamanna 11,3 árum lægri en hinna, sem aldrei höfðu reykt, og er aldursmunurinn greinilega marktækur. Fyrrverandi reykingamenn reyndust 4,2 árum eldri að meðal- tali, en núverandi reykingamenn. Ekki eru þessar niðurstöður neitt nýnæmi. Fyrir löngu hefur verið bent á tölulegt samband milli kransæðakölkunar og reyk- inga.5 9 10 Ekki hefur einstökum rannsóknum borið saman um áhrif reykinga á dánartölu og er þá miðað við tölur, sem leið- réttar eru með tilliti til aldurs (age corrected).5 15 Aldursleið- réttar tölur liggja ekki fyrir um núverandi rannsókn, enda er hópurinn fulllítill til að fá marktækar niðurstöður. Allt þykir þó benda til, að reykingamenn hafi sízt liærri dánartölu. Væru aldursmeðaltölin tekin hókstal'lega þýddu þau, að reykingar flýttu fyrir myndun kransæðastíflu um 11,3 ár að meðaltali. Væri þá gert ráð fyrir óbreyttum reykingavenjum meðal þjóðarinnar. Vafasamt mun þó, að svo sé. Til þess að auka gildi þessara talna um meðalaldur sjúklinga og reykingavenjur þyrfti að rannsaka reykingavenjur Islendinga miklu nánar með tilliti til aldurshópa o. fl. Þetta hefur verið athugað að nokkru hjá Hjartavernd; nánar tiltekið liggja fyrir upplýsingar um reykingavenjur karla á Reykjavíkursvæðinu á aldrinum 34-61 árs. Má sjá á línuriti I samanburð á þeim liópi og sjúklingahópi okkar. Lárétti ferill-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.