Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 19
LÆKNABLAÐIÐ 253 lok ritgerðar þeirra Þorkels Jó- liannessonar og Ólafs Bjarna- sonar um dauðsföll af völdum koloxíðs, sem birtist á öðrum stað hér í blaðinu, er vikið að nýlegum rannsóknum á þessu sviði. Eru það rannsóknir Kjeldsen1 um orsakasamhengi milli koloxíðmettunar blóð- rauða af völdum sígarettureyk- inga og tóbaksreykinga yfirleitt svo og æðakölkunar. Tilraunir þessar eru að ýmsu leyti svo mikilvægar með tilliti til skýr- ingar á skaðsemi reykinga, að rétt þykir að víkja lítillega að þeim hér. Kjeldsen gerði tilraunir á kanínum, sem fóðraðar voru með venjulegum hætti, en fengu kólestról að auki. Dýr- unum var skipt í tvo hópa. Voru kanínur í öðrum hópn- um látnar anda að sér lcoloxíði við tilraunalegar aðstæður, er tryggðu, að koloxíðmettun blóðrauða næmi 10-20 hundr- aðshlutum. Kanínur í hinum hópnum voru stalldýr (kon- tróldýr). Að tilraun lokinni voru dýr í báðum hópum drepin og rannsökuð. Kom þá í Ijós, að hjá miklum fjölda (ca. 3/4) af þeim kanínum, sem andað höfðn að sér kol- 1) Kjeldsen, K. Smoking and Atherosclerosis. Investigations on the Significance of the Carbon Monoxide Content in the Tobacco Smoke in Atherogenesis. [Thesis] Munksgaard. Copenhagen 1969. oxíði, voru bersýnilegar stað- bundnar hrörnunarbreytingar í hjarta og dreifðar blæðingar. Hjá stalldýrunum mátti heita, að slíkt kæmi ekki fyrir. Hjá þeim dýrum, sem andað höfðu að sér koloxíði, voru einnig greinileg einkenni um kölkun- arbreytingar i ósæð, og lieild- annagn kólestróls í vegg henn- ar var einnig meira en hjá stalldýrunum. Þá leiddu þessar rannsóknir einnig i ljós, að kólestrólmagn í blóði koloxíð- dýranna væri ævinlega meira en í blóði stalldýranna. Niður- stöður þessara athugana voru skýrðar á þann veg, að mettun blóðrauða af koloxíði að 10-20 hundraðshlutum, — en mettun að því marki veldur yfirleitt litlum bráðum einkennum, — gæti valdið súrefnisskorti í vefjum líkamans að því marki, að ])að leiddi til kölkunarbreyt- inga í lijarta og' æðum, þegar til lengdar léti. Meðal þeirra ensýma, sem starfa illa við súr- efnisskort, telur höfundur ein- mitt vera fitukljúfandi ensým (lípasa). Með tilliti til gildi þessara rannsókna fyrir menn bendir Kjeldsen á, að iijá miklum reykingamönnum er koloxíð- mettun blóðrauða oft á bilinu 5-10% og ekki sjaldan á bil- inu 10-15%. Á grundvelli þessa og árangurs af tilraunum sín- um á kanínum eru það því ályktunarorð Kjeldsen, að kol-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.