Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 261 Fylgikvillar kransæðastíflu eru margvíslegir, meðal þeirra iielztu má nefna hjartsláttartruflanir, hjartabilun og lost. Ekki er við því að búast, að sjúkraskrár gefi tæmandi upplýsingar um tíðni þessara fylgikvilla. Líklegt er, að hjartsláttartruflanir hafi verið tíðari en ofanskráðar tölur gefa tilefni til að ætla. Merki um vinstri lijartabilun voru slímhljóð á haki án sögu um lungnasjúkdóma og/eða Kerley línur á röntgenmynd eða önnur merki um lungnabjúg. Merki um hægri hjartabilun var hækkaður venuþrýstingur á liálsi, lifrarstækkun og bjúgur. rof/o r •S//& af /'/-> arr>o/ mo/-/<ar//f£j /!r> /<sr-os<s/D /a/ £2 33/% /4 cZ/ ísc/ c?/- 26. £> % An/sr-o/af&r-o/ 24 /£. 3 % S - - 20.9 % Zr>f<as-/os~ 36 22.9 % S - /3. O ?/ Zr-> fsr-o/a/ar-a/ 23 /S.9% 2 3.0 Vo 4 2.6% / - 23.0 % Soh<sr-> c/oc-a?/-c/Ja/ /O 6.4% 0.0 % C/fiar- 6 3.8% 6 - /oo.o Algengasta staðsetning hjartadreps var á framvegg hjartans, eða nærri 50%. Hjá 6 sjúklingum var ekki unnt að ákvarða stað- setningu drepsins með vissu, en þeir dóu allir skömmu eftir að bráð einkenni hófust, sumir án þess að sjúkdómsmynd vekti grunsemdir um kransæðastíflu. ToS /<s XI C/7&/&S /<ss-o/ 2S / 2 50 rng % 63 ( /o a//<scf ) 3SO - S7 ( 7 - ; 4SO 7 ( 2 - ; p 30 (/4 - ; Ta<b/s V77 G/áJ c: c s <2 /o/<st-c?s-? /æo/ < /?0 % 3/ ( 2 <Z/ e3 ) > /ÆO % 3S ( 9 - > C//r?/e&/ cy/c?/b<2/<ss 6 ( o > 85 (£7 )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.