Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ
TILKYNNING
UM LAUSAR LÆKNISSTÖÐUR
Tvær læknisstöður losna bráðlega í Vestmannaeyjum.
1. Staða læknis við Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Ráðning skv. eyktarsamningi LR/Borgar- og Ríkisspítala,
12 eyktir í viku, auk vakta og yfirvinnu á vöktum. Stöð-
unni fylgir praxís, skv. taxta, samningur LÍ/TR, með að-
stöðu í læknamiðstöðinni.
Séð er fyrir íbúðarhúsnæði. Ráðning frá 15. júní.
Upplýsingar gefur Einar Valur Bjarnason, símar: 98-2511,
98-1955, 98-2525, 98-1530 (heima).
2. Vicar vantar fyrir héraðslækni frá 1. september 1972 til
júlí 1973. Stöðunni fylgir starf við Heilsuverndarstöð Vest-
mannaeyja skv. áðurnefndum eyktarsamningi, 6 eyktir í
viku, auk þess 2 eyktir í viku á Sjúkrahúsi Vestmanna-
eyja, sem er opið öllum læknum, sem starfa í bænum.
Séð er fyrir íbúðarhúsnæði.
Upplýsingar gefur Örn Bjarnason, símar: 98-2511, 98-1955,
98-1245, 98-1306 (heima).
Allar almennar upplýsingar um starfsskilyrði í Vestmanna-
eyjum veitir Kristján Eyjólfsson, læknir á Lyfjadeild Land-
spítalans.
Vestmannaeyjum 15. marz 1972.
HÉRA.ÐSLÆKNIRINN í STJÓRN SJÚKRAHÚSS OG
VESTMANNAEYJUM. HEILSUGÆZLUSTÖÐVAR.
DEN ISLANDSKE LÆGEBOG
Otgefin 1907 af K. Kálund eftir íslenzku miðaldahandriti.
48 bls. í stóru broti.
Heft, óuppskorin. — Verð 450,00.
Nokkur eintök til sölu.
Bókaútgáfan ASÓR,
PÓSTHÓLF 84,
SÍMI 34757.