Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ TILKYNNING UM LAUSAR LÆKNISSTÖÐUR Tvær læknisstöður losna bráðlega í Vestmannaeyjum. 1. Staða læknis við Sjúkrahús Vestmannaeyja. Ráðning skv. eyktarsamningi LR/Borgar- og Ríkisspítala, 12 eyktir í viku, auk vakta og yfirvinnu á vöktum. Stöð- unni fylgir praxís, skv. taxta, samningur LÍ/TR, með að- stöðu í læknamiðstöðinni. Séð er fyrir íbúðarhúsnæði. Ráðning frá 15. júní. Upplýsingar gefur Einar Valur Bjarnason, símar: 98-2511, 98-1955, 98-2525, 98-1530 (heima). 2. Vicar vantar fyrir héraðslækni frá 1. september 1972 til júlí 1973. Stöðunni fylgir starf við Heilsuverndarstöð Vest- mannaeyja skv. áðurnefndum eyktarsamningi, 6 eyktir í viku, auk þess 2 eyktir í viku á Sjúkrahúsi Vestmanna- eyja, sem er opið öllum læknum, sem starfa í bænum. Séð er fyrir íbúðarhúsnæði. Upplýsingar gefur Örn Bjarnason, símar: 98-2511, 98-1955, 98-1245, 98-1306 (heima). Allar almennar upplýsingar um starfsskilyrði í Vestmanna- eyjum veitir Kristján Eyjólfsson, læknir á Lyfjadeild Land- spítalans. Vestmannaeyjum 15. marz 1972. HÉRA.ÐSLÆKNIRINN í STJÓRN SJÚKRAHÚSS OG VESTMANNAEYJUM. HEILSUGÆZLUSTÖÐVAR. DEN ISLANDSKE LÆGEBOG Otgefin 1907 af K. Kálund eftir íslenzku miðaldahandriti. 48 bls. í stóru broti. Heft, óuppskorin. — Verð 450,00. Nokkur eintök til sölu. Bókaútgáfan ASÓR, PÓSTHÓLF 84, SÍMI 34757.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.