Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 44
272 LÆKNABLAÐIÐ líklcga mest. Sjúkraþjálfun var aðeins örsjaldan notuð á þessum árum og aldrei prophylaktisk, enda var starfslið til þess af mjög' skornum skammti. Samkvæmt nýlegum erlendum skýrslum um athuganir á for- boðaeinkennum kemur i ljós, að þau eru tíðari en áður liafði verið talið. Einkum er um það að ræða, að angina pectoris hefjist eða versni. Solomon et al telja, að um 56% sjúklinga fái slík ein- kenni.19 Niðurstaða okkar 55,4% ber því vitni allnákvæmri skrá- setningu slíkra einkenna, tafla III. Það er einnig i samræmi við erlendar niðurstöður, að tíðni forboðaeinkenna virðist meiri meðal sjúklinga, sem fengu drep í framvegg hjartans en hinna, sem fengu bakveggsdrep.19 Einnig virðast þeir sjúklingar hafa ])etri lífshorfur, sem engin forboðaeinkenni höfðu um hjarta- drep. Hlutfallslega fáir sjúklingar létust á fyrstu klst. eftir konm á sjúkrahúsið, aðeins 4 á fyrstu 6 klst. og 9 fyrsta sólarhringinn. Þetta stangast nokkuð á við niðurstöður erlendis frá,10 14 en óvíst er, hvernig ber að túlka þessar tölur. Tíðni hjartsláttar- trnflana, og þar með skyndidauða, er mest fyrstu klst. og' vekur því enn meiri furðu, að aðeins 3 sjúklingar létust skyndilega fyrsta sólarhringinn, hins vegar 7 i annari viku. OrsÖk skyndi- dauða er oftast hjartsláttartruflun, en 2 sjúklingar létust af öðr- um ástæðum, eins og fyrr greinir. Alls létust 15 sjúklingar skvndi- lega. Yera má, að unnt hefði verið að bjarga lífi einhverra þessara sjúklinga, ef þeir hefðu notið þjónustu vel skipulagðrar hjarta- gæzludeildar. Endurlífgun var reynd hjá þriðjungi þeirra sjúkl- inga, sem létust. Á þessum árum var skipulag slíkra aðgerða í ýmsu ábótavant. Erfiðara var þá en nú að fylgjast með sjúkl- ingum vegna skorts á rafsjám. Hjúkrunarlið og læknar höfðu minni þjálfun, ekkert viðvörunarkerfi var á deildinni og tækja- búnaður allur minni. Engin sérstök læknavakt var fyrir þennan hóp sjúklinga, enda var árangur af endurlífgun ekki mikill. Alls varl2 sinnum reynd endurlífgun. En þótt nokkrum sinnum tækisí að koma sjúklingum til lífs á nýjan leik, fór aðeins einn þessara sjúklinga lifandi af sjúkrahúsinu. Vænta má hetri árangurs þess- ara tilrauna á sérhæfðri hjartagæzludeild, þótt segja megi, að höfuðverkefni slíkra deilda sé að koma í veg fyrir, að .i.dni gefist til slíkra aðgerða. Af þeim 18, sem ekki létust skyndilega, dóu flestir, eða 13, úr hjartabilun eða losti. Hjá fimm fundust aðrar skýringar á dauða við krufningu, hjá tveimur lungnablóðrek, einum heilablæðing,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.