Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 257 eða báðum megin; b) Batnar ekki við nitroglycerin; c) Stendur lengur en 20 mín; d) Venjulega sár, stundum æðiverkur. Sjúkrasaga telst óljós, þegar aðaleinkenni eru mæði, köfnunar- kemid, meltingaróþægindi, yfirlið, máttleysi, sviti eða bráð hjarta- bilun. Um hvatamælingar gilda þau mörk, sem hver rannsókna- stofa gefur upp. Utiloka þarf lifrarsjúkdóm, og ekki er tekið marlc á litlum hvatahækkunum, ef um hjartabilun er að ræða. Hjartalínuritsbreytingum er skipt í þrjá flokka. 1 fyrsta lagi, mjög líklega kransæðastífla, í öðru lagi, e. t. v. kransæðastifla, og þriðji flokkurinn er hvorugt þessara. Sjá mynd I. Loks telst fullnægjandi til greiningar, ef krufning leiðir í ljós bráða kransæðastíflu. Skilmerki þessi eru tekin óbreytt upp úr bók Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO.) (Working group on ischemic heart disease registers, 23). Af þessum fjórum skilmerkjum flokkast sjúklingarnir i fjóra hópa. 1. Ákveðin kransæðastífla: a) Hjartahnurit A-E með eða án greinilegrar sjúkrasögu. b) Hjartalinurit FGHLNO með bækkuðum hvatagildum og með eða án greinilegrar sjúkrasögu. c) Aðrar línuritsbreytingar eða eðlilegt hjartalínurit með hækkuðum hvatagildum og með greinilegri sjúkrasögu. d) Ný ki’ansæðastífla sést við krufningu. 2. E. t. v. kransæðastífla: Gi-einileg sjúkrasaga án hjartalínurita A-E nxeð vafasamri eða engri hækkun hvata. 3. Ekki kransæðastífla: Ögx’einileg' sjúkx-asaga án hjartalínui’ita A-E með vafasami’i eða engi’i hækkun hvata, eða þegar önnur sjúkdónxsgreining er staðfest. 4. Ófxillnægjandi gögn til flokkxmar. Þessi rannsókn tekur aðeins til þeirra sjúklinga, senx íellu undir fyrsta flokk eða töldust örugglega bafa kransæðastíflu. Þar seixx axxxxað er ekki sérstaklega tekið franx, er reiknað íxxeð lieildai’fjölda kransæðastíflu tilfella eða 157, cn ekki fjölda sjxikl- inga, seixi er 151.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.