Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1971, Page 23

Læknablaðið - 01.12.1971, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ 257 eða báðum megin; b) Batnar ekki við nitroglycerin; c) Stendur lengur en 20 mín; d) Venjulega sár, stundum æðiverkur. Sjúkrasaga telst óljós, þegar aðaleinkenni eru mæði, köfnunar- kemid, meltingaróþægindi, yfirlið, máttleysi, sviti eða bráð hjarta- bilun. Um hvatamælingar gilda þau mörk, sem hver rannsókna- stofa gefur upp. Utiloka þarf lifrarsjúkdóm, og ekki er tekið marlc á litlum hvatahækkunum, ef um hjartabilun er að ræða. Hjartalínuritsbreytingum er skipt í þrjá flokka. 1 fyrsta lagi, mjög líklega kransæðastífla, í öðru lagi, e. t. v. kransæðastifla, og þriðji flokkurinn er hvorugt þessara. Sjá mynd I. Loks telst fullnægjandi til greiningar, ef krufning leiðir í ljós bráða kransæðastíflu. Skilmerki þessi eru tekin óbreytt upp úr bók Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO.) (Working group on ischemic heart disease registers, 23). Af þessum fjórum skilmerkjum flokkast sjúklingarnir i fjóra hópa. 1. Ákveðin kransæðastífla: a) Hjartahnurit A-E með eða án greinilegrar sjúkrasögu. b) Hjartalinurit FGHLNO með bækkuðum hvatagildum og með eða án greinilegrar sjúkrasögu. c) Aðrar línuritsbreytingar eða eðlilegt hjartalínurit með hækkuðum hvatagildum og með greinilegri sjúkrasögu. d) Ný ki’ansæðastífla sést við krufningu. 2. E. t. v. kransæðastífla: Gi-einileg sjúkrasaga án hjartalínurita A-E nxeð vafasamri eða engri hækkun hvata. 3. Ekki kransæðastífla: Ögx’einileg' sjúkx-asaga án hjartalínui’ita A-E með vafasami’i eða engi’i hækkun hvata, eða þegar önnur sjúkdónxsgreining er staðfest. 4. Ófxillnægjandi gögn til flokkxmar. Þessi rannsókn tekur aðeins til þeirra sjúklinga, senx íellu undir fyrsta flokk eða töldust örugglega bafa kransæðastíflu. Þar seixx axxxxað er ekki sérstaklega tekið franx, er reiknað íxxeð lieildai’fjölda kransæðastíflu tilfella eða 157, cn ekki fjölda sjxikl- inga, seixi er 151.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.