Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 16

Læknablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 16
8 LÆKNABLA3IÐ Dr. med. Árni Árnason, fyrrum héraðslæknir LÆKNASKÖLINN í REYKJAVÍK Læknaskólinn í Reykjavík, sem var stofnaður 1876, var lagður niður árið 1911, er Háskóli íslands var stofnaður. Síðasta starfsár hans var skólaárið 1910-11. Hér er þess hvorki kostur né þörf að segja sögu skólans. Sú fræðsla kemur á öðrum stað. Aðeins skal reynt að bregða hér upp mynd af skólanum og starfi hans, eins og það var síðustu árin, sem hann starfaði, en þau árin var greinarhöfundur þar nem- andi. Skólinn átti heima í húsinu á horni Spítalastígs og Þingholtsstrætis, en þar er nú Farsóttahúsið. Þar fór öll bókleg kennsla fram, nema í efnafræði. Hún var kennd í „Búnaðarfélagshúsinu", sem nú er Gagnfræðaskóli Vesturbæjar. NEMENDUR Siðustu nemendur Læknaskólans voru alls 19, en þeir voru: Árni Árnason, Árni Gíslason, Árni B. P. Helgason, Bjarni Snæ- björnsson, Björn Jósefsson, Guðmundur Ásmundsson, Halldór Hansen, Halldór Kristinsson, Helgi Skúlason, Ingvar Sig- urðsson, Jónas Jónasson (Rafnar), Konráð Konráðsson, Magnús Björnsson (fugla- fræðingur), Ólafur Gunnarsson, Pétur Thoroddsen, Sveinn Vald. Sveinsson, Þór- hallur Jóhannesson. Námstíminn og námið skiptist í tvennt, fyrri cg síðari hluta. Námsgreinar fyrri hlutans voru: efnafræði, líffærafræði, líf- eðlisfræði, almenn sjúkdómafræði og heilsufræði. Próf í efnafræði var tekið Skömmu fyrir lát sitt afhenti höfundurinn Sigurði Sigurðssyni, fyrrv. landlækni, grein þessa með þeim ummælum, að hann ráðstaf- aði henni á þann hátt, er hann teldi beztan. Hefur landlæknir sent blaðinu greinina til birtingar. eftir eitt ár, en próf í hinum greinunum eftir þrjú ár. í síðari hluta voru hinar námsgreinarnar, og var þeim hluta ætluð tvö ár til viðbótar. Var námstíminn því fimm ár alls. KENNARAR Síðustu kennarar Læknaskólans voru þessir: Guðmundur Björnsson, landlæknir; kenndi medicin og obstetrik. Guðmundur Magnússon; kenndi chir- urgi, physiologi og pathologi. Guðmundur Hannesson; kenndi anatomi og hygieni, byrjaði 1907- Sæmundur Bjarnhéðinsson; kenndi farmakologi og hafði námskeið um holds- veiki. Þórður Sveinsson; kenndi legal medicin, og haíði námskeið um geðveiki. Ásgeir Torfason; kenndi kemi. Andrés Fjeldsted; kenndi opthalmologi; kom eftir Björn Ólafsson. Vilhelm Bernhöft hafði námskeið í tannlækningum. Þessir kennarar voru einnig fyrstu kenn- ararnir við læknadeild Háskóla íslands, að Guðmundi Björnssyni, landlækni, undan- teknum. Hann hætti þá kennslu, en við tók í hans stað Jón Hj. Sigurðsson. Kennsl- an var bæði bókleg og verkleg. BÓKLEGA KENNSLAN Bóklega kennslan fór ekki fram í fyrir- lestrum, heldur samtölum um efnið og þá í sambandi við yfirheyrslur. Til þess að gefa sem gleggsta mynd af náminu, skal hér getið um námsefnið í hverri grein um sig, bækur þær, sem lesnar voru. Kemi: O. T. Christensen, Uorganisk Kemi og Organisk Kemi, 258—)—264 bls., alls 522 bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.