Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 24

Læknablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 24
12 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 1 Carcinoma of the Lung in Iceland Average annual incidence per 100.000 1955-1968 1955-1959 1960-1964 1965-1968 1955-1968 Male 10.3 13.6 14.1 12.5 Female 5.1 7.8 10.6 7.6 einnig fram á, að brennisteinstvísýrlingur (S02) í andrúmslofti, sem myndast við ýmsan iðnað, lækki tíðni lungnakrabba. Ástæðan gæti verið sama eðlis og við kolarykið eða, að aminósýrur tengdust brennisteini í berkjuslímhúð og hefðu bein áhrif á krabbavaldandi efni í lofti því, sem andað er að sér. Eins og vitað er, þá vex krabbamein í lungum mjög mishratt og sáir sér mis- fljótt út um líkamann. Flöguþekjukrabbi (cancer squamocellulare) vex hægast, og eru batahorfur því beztar hjá þeim sjúkl- ingum, sem hann fá. Þetta er sú tegundin, sem er langalgengust víðast hvar eða 50-70% af öllu lungnakrabbameini, og enn hærri meðal karlmanna. Hinar tegundirn- ar eru mun illkynjaðri, einkum „oat-cell og large cell undifferentiated," og horfur þeirra sjúklinga, sem þær fá, því marg- falt verri. Við íslendingar höfum algjöra sérstöðu með það, að hér á landi eru síðasttöldu tegundirnar í miklum meirihluta, sbr. 3. töflu, sem einnig sýnir dreifinguna á ald- ursflokkana. Flöguþekjukrabbi var lengi vel talinn eina tegundin, sem stafaði af reykingum. Við hljótum hins vegar að álíta, að hinar tegundirnar stafi ekki síð- ur af reykingum (4. tafla). Gæti þessi háa tíðni þeirra hér e. t. v. stafað af því, að hér hefðu reykingar aukizt hraðar en annars staðar eða erfðaþættir komi þar til sem mismunandi viðbrögð eða mótstaða í berkjuslímhúð gegn krabbavaldandi efn- um í reyknum. Þá er ekki síður sérstætt hlutfallið milli kynjanna hérlendis, að því er viðkemur lungnakrabba. Enda þótt hlutfallið sé breytilegt eftir löndum, þá eru karlmenn yfirleitt í meiri- hluta. Sums staðar er sjúkdómurinn mjög sjaldgæfur meðal kvenna. í Hollandi er t. d. hlutfallið: 13.5 karlar á móti 1 konu. í Bretlandi er hlutfallið 6:1, í Svíþjóð (Berg) 3,9:1,4 í Chile (Zanolli) 4:1,20 í Nígeríu (Belcher) 1:1.8 ísland er eina landið í Evrópu, þar sem lítill munur er orðinn á tíðni sjúkdómsins meðal karla og kvenna — eða 1.3:1, á tímabilinu 1965- 1968; 1931-1954 er hlutfallið 2.8:1,21 og 1.9:1 1965-1964. Tíðni sjúkdómsins meðal karla er víð- ast talin vera mishá, og veldur það mis- munandi hlutfalli milli kynja, þar sem lungnakrabbi í konum hefur aftur á móti TABLE 2 Sex and Geographic Distribution Total Urban Rural Male Female Sex Ratio Male Female Male Female 1931-1954 25 9=34 1:2.7 2 0 1 4 1955-1959 43 21=64 1:2.0 23 15 20 6 1960-1964 64 35=99 1:1.8 31 24 33 11 1965-1968 56 42=98 1:1.3 33 35 23 7 188 107=295
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.