Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1976, Side 12

Læknablaðið - 01.12.1976, Side 12
172 LÆKNABLAÐIÐ konur séu í meiri hluta í öllum aldurs- hópum nema á 1. ári. TAFLA 5 Aðsókn sjúklinga að læknum eftir aldurs- hópum. Aldur Fjöldi Staðlaður fjöldi samskipta 0-1 57 65.5 1-4 106 32.1 5-9 77 16.1 10-14 81 17.9 15-19 133 35.1 20-24 103 33.2 25-34 174 37.3 35-44 159 37.7 45-64 323 48.9 65-74 171 61.7 75+ 126 68.5 Ekki tilgreindur 131 Samtals 1641 Af töflu 5 og mynd 4 sést glöggt hvernig aðsókn breytist eftir aldri. Samjcvæmt töflu 6 eru tvær algengustu ástæður þess, að læknis er leitað ein- kenni frá hálsi-nefi-eyrum og öndunai- færum. Flokkurinn: Önnur einkenni er 70 TAFLA 6 Orsök þess, að læknis er leitað. Einkenni Fjöldi einstaklinga % Frá húð 102 6.3 — augum 32 2.0 — eyrum-nefi-hálsi 188 11.6 — hjarta-æðakerfi 119 7.4 — öndunarfærum 181 11.2 — meltingarfærum 144 8.9 — þvagfærum 43 2.7 — kynfærum kvenna 84 5.2 — mæðrask., greining þunga 26 1.6 — hrygg-baki 69 4.3 — útlimum 82 5.1 Efnaskiptaeinkenni 73 4.5 Geðeinkenni 118 7.3 Slys 82 5.1 Önnur einkenni 174 10.8 Ógreint og vottorð 100 6.2 Samtals 1617 100.2% ofarlega á blaði. í þann flokk koma ýmis óljós einkenni, svo og einkenni frá líf- færakerfum, sem ekki eru talin upp á list- anum, svo sem taugakerfi. Sjúkdómar frá stoðkerfi eru og algengir, samtals 9.4%. Næst koma einkenni frá meltingarfærum, 10 1 4 9 14 19 24 34 44 64 74 75+ Mynd 4. — Á lóðrétta ásinn er markaður staðlaður fjöldi samskipta við lækni, en á lárétta ásinn ald.ursflokkar sjúklinga.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.