Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 32

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 32
184 LÆKNABLAÐIÐ sjúkrahús, skal kennslureynsla metin tii verulegra verðleika. e) Önnur störf. Metast til reynslu hverju sinni samkvæmt eðli starfsins. III-4. Yfirlæknisstöðiur á litlum sjúkra- húsum (sem ekki eru deilda- skipt) og öðrum sjúkra- stofnunum a) Læknisstarf. Fyrst og fremst er tekið tillit til læknisreynslu á þeim sviðum, sem væntanlegt læknisstarf gerir meginkröfur til. b) Vísindastörf. Verða ekki metin mik- ils, en þó skal tekið tillit til þeirra; séu umsækjendur jafnir getur reynsla á því sviði ráðið úrslitum. c) Stjórnunarstörf. Mikið tillit skal tek- ið til reynslu umsækjenda í skipulagningu og stjórnun sjúkradeilda og önnur stjórnun rnetin eftir eðli starfsins. d) Kennslustörf. Kennslureynsla hefur takmarkað gildi, skal þó metin og getur ráðið úrslitum ef umsækjendur eru að öðru leyti jafnir. e) Önnur störf. Metast til reynslu hverju sinni samkvæmt eðli starfsins. III-5. Sérfræðingar — deildarlæknar í meginatriðum gilda sömu reglur og um yfirlæknisstöður á viðkomandi sjúkra- húsum, nema að minna er lagt upp úr st j órnunarreynslu.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.