Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 33

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 33
LÆKNABLAÐIÐ 185 Hjalti Þórarinsson KRABBAMEIN í RISTLI OG ENDAÞARMI GREINARGERÐ UM 238 SJÚKLINGA, SEM VISTAZT HAFA Á HANDLÆKNISDEILD LANDSPÍTALANS Á ÁRUNUM 1952-1971 Hér er um að ræða viðbót við grein prófessors Snorra Hallgrímssonar" um þetta efni, sem náði yfir árabilið 1952-1965. Efnið er því eðlilega tekið nokkuð sömu tökum, til þess að geta fengið sem bezta heildaryfirsýn yfir allt þetta tímabil. Vitað er að tíðni krabbameins í hinum Erindi flutt á 36. Nordiske Kirurg-Kongress í Kaupmannahöfn 1973. einstöku hlutum meltingarvegar er mjög breytileg frá einu landi til annars, án þess að á því hafi fengizt viðhlítandi skýring. Tíðni magakrabba hefur verið og er ennþá mjög há á íslandi. Tafla 1- sýnir tíðni 10 algengustu krabba- meina á fslandi, Finnlandi, Noregi og Sví- þjóð og kemur þar glögglega fram hin mismunandi tíðni í hinum einstöku líffær- um. TABLE 1 Percentual contribution to the total in each sex of the 10 most frequent cancer sites in the four countries. Finland Iceland MALES Norway Sweden Lung 28.7 Stomach 30.4 Stomach 16.1 Prostate 17.1 Stomach 17.8 Prostate 9.8 Prostate 16.0 Stomach 12.2 Prostate 7.4 Lung 6.7 Lung 8.8 Lung 9.8 Mal. lymp. 3.7 Colon 5.1 Colon 6.4 Colon 7.4 Pancreas 3.3 Kidney 4.8 Ur. bladder 6.3 Mal. lymph. 5.5 Ur. bladder 3.1 Nerv. syst. 4.5 Mal. lymph. 5.5 Rectum 5.3 Leukemia 3.0 Leukemia 4.1 Leukemia 4.1 Ur. bladder 5U Colon 3.0 Mal. lymph. 3.5 Nerv. syst. 4.1 Kidney 4.5 Rectum 2.8 Pancreas 3.5 Rectum 3.9 Nerv. syst. 4.4 Nerv. syst. 2.3 Lip 3.4 Pancreas 3.8 Leukemia 4.0 TABLE 1 (cont.) FEMALES Finland Iceland Norway Sweden Breast 17.6 Breast 21.7 Breast 24.2 Breast 24.7 Stomach 13.5 Stomach 13.3 Stomach 9.8 Cervix 9.0 Cervix 8.7 Cervix 9.8 Cervix 9.2 Ovary 7.2 Corp. uteri 6.0 Ovary 5.8 Colon 6.9 Corp. uteri 7.0 Ovary 5.9 Corp. uteri 5.7 Ovary 6.8 Colon 6.6 Colon 4.6 Colon 5.3 Corp. uteri 5.3 Stomach 6.3 Rectum 3.5 Thyroid 3.8 Mal. lymph. 3.7 Nerv. syst. 4.4 Mal. lymph. 3.4 Nerv. syst. 3.8 Nerv. syst. 3.6 Mal. lymph. 3.6 Leukemia 3.2 Lung 3.3 Leukemia 3.0 Rectum 3.4 Nerv. syst. 3.2 Kidney 3.1 Rectum 2.8 Kidney 3.0 Percentages computed on age adjusted rates.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.