Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 41

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 41
LÆKNABLAÐIÐ 189 TABLE5 Cancer recti 94 patients Initial symptom: Change in bowel habits 39 Bleeding from rectum or blood in stools 30 Pain 14 General weakness including loss of weight 5 Distention 3 Acute illness with profuse rectal bleeding or obstruction 2 Palpable mass 1 TABLE6 Cancer recti 94 patients Symptoms: Change in bowel habits 82=87% Visible blood in stools 61=65% Pain 44=47% General weakness and loss of weight 41=44% Distention and borborygmi 30=32% Urinary symptoms 10=11% Fever 6= 6% Vomiting 4= 4% Palpable tumor 2= 2% TABLE7 Cancer coli and recti 238 patients Analysis of history Time interval from onset of symptoms to first consultation: Less than one month 81=34% One to six months 48=20% Seven to twelve months 15= 6% After a year or more 25=11% Not stated or without symptoms (3) 69=29% TABLE8 Cancer coli and recti 238 patients Analysis of history Time interval from first consultation to admittance for treatment (166 cases): Less than 1 month 92 From 1-2 months 17 From 2-4 months 24 From 4-6 months 9 From 6-12 months 12 A year or more 12 Not stated 72 leita fyrst lækna og þar til sjúkdómurinn er greindur. Tafla 4 sýnir tíðni einkenna hjá cancer coli sjúklingum og er breyting á hægðum þar efst á blaði eða hjá 77% sjúklinganna, en 71% hafa haft kviðverki og 55% kvört- uðu um almennan slappleika og megrun. Tafla 5 sýnir á sama hátt fyrstu ein- kenni hjá sjúklingum með cancer recti og er hægðabreyting algengasta byrjunar- einkenni hjá þeim, en sýnilegt blóð í hægð- um næst algengast. TABLE9 Cancer coli and recti 238 cases Analysis of history Time interval from onset of symptoms to admittance for treatment (230 patients): Less than 1 month 30 From 1-2 months 33 From 2-4 months 48 From 4-6 months 25 From 6-12 months 24 A year or more 70=29% Not stated or symptomless 8 Tafla 6 sýnir röð algengustu einkenna hjá cancer recti sjúklingum. Hjá 87% sjúklinganna er um að ræða breytingu á hægðavenjum og hjá 65% er sýnilegt blóð í hægðum og 47% höfðu haft verki. Tafla 7 sýnir tímalengd frá byrjun ein- kenna, þar til fyrst er leitað læknis. Rúm- lega helmingur sjúklinganna — eða 54% — leituðu læknis áður en 6 mánuðir voru liðnir frá því einkenni komu fram og þar af 34% innan eins mánaðar. Þrír sjúkl- ingar voru einkennalausir, þannig að sjúk- dómurinn fannst af tilviljun og í 66 sjúkra- skrám var ekki kleift að tímasetja þetta nákvæmlega. Tafla 8 sýnir tímalengd frá því sjúkl- ingar leita fyrst læknis og þar til þeir koma inn á handlæknisdeildina til með- ferðar. Þessa atriðis er glögglega getið í 166 sjúkraskrám. Meirihluti sjúklinganna eða 92 (55%) af 166 eru komnir inn á handlæknisdeild innan eins mánaðar og 142 sjúklingar eða 86% innan sex mán- aða. Hjá 12 sjúklingum, eða 7 af hverjum 100, líða hins vegar 6 mánuðir og hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.