Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1976, Side 58

Læknablaðið - 01.12.1976, Side 58
200 LÆKNABLAÐIÐ Áfangi II1) Þær 50 konur, sem fundust með RF titer ^ 1:10 í 1. áfanga Hóprannsóknar Hjartaverndar, voru beðnar að mæta til framhaldsrannsóknar í maí 1974. Fjórar 1) Hér er átt við síðari áfanga þeirrar rann- sóknar er hér greinir frá og má ekki rugla saman við 2. áfanga Hóprannsóknar Hjarta- verndar. þeirra voru þá látnar en hinar voru rann- sakaðar m. t. t. New York-skilmerkja. Sömu tækni var beitt við RF-prófun eins og áður. Bæði prófin voru gerð samtímis af sama meinatækni (sem þó var ekki sá sami og áður) innan fárra daga frá blóð- sýnitöku. RW-titerinn í sermiblöndum þeim, sem notaðar voru til viðmiðunar, mældist 1:320-1:640 í annarri blöndunni TAFLA 3 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu 1968-’69. Áfangi I, — konur. Sýnishorn um notkun stýrisermis og alþjóðlegs viðmiðunarsermis. RW=Rose Waaler titer, AFT=„Acryl Fixation“ titer. Prófunardagur 15. júlí ’69 16. júlí ’69 17. júlí ’69 20. júlí ’69 21. júlí ’69 Titer — Próf RW AFT RW AFT RW AFT RW AFT RW AFT Alþ. staðalsermi Þynning: 25 i.u. pr. ml. 1:80 Alþ. staðalsermi Þynning: 1:320 1:40 1:320 1:40 1:640 1:40 1:640 1:40 1:320 2.5 i.u. pr. ml. <1:10 1:20 < 1:10 1:20 <1:10 1:40 < 1:10 1:20 < 1:10 1:20 Stýrisermi I 1:320 1:2560 1:640 1:5120 1:640 1:5120 1:320 1:5120 1:640 1:2560 Stýrisermi II 1:640 1:2560 1:640 1:2560 1:320 1:2560 Alþjóðleg eining: i.u. = 0.171 mg. TAFLA5 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu 1968-’69. Áfangi I, — konur. Niðurstöður „Rheumatoid Factor“ (RF) prófunar með Rose-Waaler prófi (RW) og „Acryl Fixation" prófi (AFT). — Heildarmæting 76%. 40,42 46,47 50,51 34 37 44 48,49 52,54 Titer Aldur RW AFT RW AFT RW AFT RW AFT RW AFT < 1:10 153 155 166 166 474 477 594 600 538 541 1:10 2 3 4 2 1:20 1 2 2 2 2 1 1:40 1 1 1 3 1 2 1 4 1 1:80 1 2 4 1:160 1 2 1 1 3 1:320 1 1 >1:640 1 1 1 1 1 Fjöldi (N) 157 167 484 603 550 Fj.gl:20 2 2 1 1 7 7 5 3 10 9 sem % af N 1.27 1.27 .60 .60 1.45 1.45 .83 .50 1.82 1.64

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.