Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 60

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 60
202 LÆKNABLAÐIÐ titers ? 1:10 reyndist þannig um 5 sinn- um hærra heldur en í heildarhópi hinna rannsökuðu. 95% [99.9%] vikmörk fyrir þessar tvær algengistölur eru í sömu röð 5.7%-17.3% [4.6%-19.7%] og 1.6%-2.8% [1.3%-3.3%], þegar gengið er út frá Poisson-dreifingu.-0 Spurni'ngin í spurningalista um liðverki var ekki fyllilega í samræmi við New York skilmerki,12 en þar segir m. a.:e „A history, past or present, of an episode of joint pain involving three or more limb joints . . . “. Af þessum sökum hafði lækn- ir samband við hinar 50 RF-jákvæðu á tímabilinu apríl-maí 1970, og reyndust þá 19 (38%) uppfylla NY-skilmerki 1. Við klíniska skoðun í 1. áfanga upp- fyllti einungis 1 (2%) kona NY-skilmerki TAFLA 6 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu 1968-’69. Áfangi I, — konur. Samanburður á Rose-Waaler prófi og „Acryl-fixation“ prófi við mælingar á rheumatoid factor (RF) í sermi 2321 konu. Próf Acryl-fixation próf (AFT) 1/titer1) 10 10 20 40 80 160 320 640 1280 2560 5120-81920 10 2271 10 13 1 Rose- 20 6 1 2 Waaler 40 1 2 4 2 4 próf 80 3 1 (RW) 160 1 3 320 1 1 1 640 1 1280 1 ___________2560 ______ ____________________ 1 1) Síðasta jákvæða þynning. Byrjunarþynning 1:10. TAFLA 7 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu 1968-’69. Áfangi I, — konur. Algengi RW-títers ií 1:10 meðal kvenna með sögu um liðverk undanfarna 12 mánuði samkvæmt spumingalista. Fjöldi svara 2342. Heimtur 76%. Aldur árið 1969 Fjöldi (N) með liðverk N sem hundraðshluti svara Fjöldi (n) með RW-títer > 1:10 og liðverk n sem hundraðshluti jákvæðra svara Algengi (%) RW-jákvæðra 34 5 3.1 1 37 12 7.1 1 10.2 1.8 40,42,44 32 6.5 3 46,47,48,49 37 6.1 3 50,51,52,54 37 6.7 4 9.5 1.8 56,58 8 3.1 1 61 5 4.8 1 15.4 3.9 Heildarfj. 136 5.8% 14 IQ.3%1) 2.2% 1) RW-títer var ekki mældur í 21 konu, sem svöruðu spurningalista

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.