Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1977, Page 21

Læknablaðið - 01.06.1977, Page 21
LÆKNABLAÐIÐ 95 Elín Ólafsdóttir og Alfreð Árnason TIÐNI AFBRIGÐILEGRA CHOLINESTERASA Öndunarlömun, sem lyfið suxamethoni- um (succinyldicholine) veldur hjá hluta sjúklinga, hefur haft örvandi áhrif á rann- sóknir á genetískum gerðum cholinesterasa í þessum einstaklingum. Cholinesterasar kljúfa suxamethonium niður í succinat og choline í líkamanum, en fysiologiskt hlut- verk enzymsins er óþekkt. Tveir genet- ískir variantar, þ.e. hinn afbrigðilegi (,,atypical“) og hinn þögli (,,silent“) vari- ant oholinesterasa, sýna litla eða enga hæfni til að kljúfa lyfið. Einstaklingar með arfhreina (homozygous) afbrigðilega eða þögla Cholinesterasa eru því mjög næmir fyrir álhrifum suxamethoniums. Afbrigðilegur cholinesterasi var í fyrsta sinn greindur á íslandi, árið 1972, i serumi % IN HIBITION Mynd 1. — Áhrif latefnisins RO2-0683 á serumcholinesterasa. A—A Eðlilegur cholinesterasi (Etu,Eju). . Arfblendinn afbrigðilegur cholinesterasi (EjAE^11). □—□ Arfhreinn afbrigðilegur cholinesterasi (Ej^jEj0). sjúklings, sem fengið hafði langvarandi öndunarlömun í kjölfar suxamethonium inngjafar.7 Um svipað leyti fannst þögla genið í stórri fjölskyldu í systkinabarna- rannsókn Erfðafræðinefndar Háskólans.'4 r> Talið var rétt að kanna hvort nánustu skyldmenni ofangreinds sjúklings hefðu einnig afbrigðilega cholinesterasa, og í framhaldi af þeirri at'hugun voru fengin serumsýni úr 400 manna hópi, til að kanna tíðni afbrigðilegra oholinesterasa meðal ís- lendinga. EFNI OG AÐFERÐIR a) Mæling á enzymvirkni. Tvær aðferð- ir voru notaðar. í aðferð Bamfords og Harris6 var notað hvarfefnið (substrate)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.