Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1977, Síða 21

Læknablaðið - 01.06.1977, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 95 Elín Ólafsdóttir og Alfreð Árnason TIÐNI AFBRIGÐILEGRA CHOLINESTERASA Öndunarlömun, sem lyfið suxamethoni- um (succinyldicholine) veldur hjá hluta sjúklinga, hefur haft örvandi áhrif á rann- sóknir á genetískum gerðum cholinesterasa í þessum einstaklingum. Cholinesterasar kljúfa suxamethonium niður í succinat og choline í líkamanum, en fysiologiskt hlut- verk enzymsins er óþekkt. Tveir genet- ískir variantar, þ.e. hinn afbrigðilegi (,,atypical“) og hinn þögli (,,silent“) vari- ant oholinesterasa, sýna litla eða enga hæfni til að kljúfa lyfið. Einstaklingar með arfhreina (homozygous) afbrigðilega eða þögla Cholinesterasa eru því mjög næmir fyrir álhrifum suxamethoniums. Afbrigðilegur cholinesterasi var í fyrsta sinn greindur á íslandi, árið 1972, i serumi % IN HIBITION Mynd 1. — Áhrif latefnisins RO2-0683 á serumcholinesterasa. A—A Eðlilegur cholinesterasi (Etu,Eju). . Arfblendinn afbrigðilegur cholinesterasi (EjAE^11). □—□ Arfhreinn afbrigðilegur cholinesterasi (Ej^jEj0). sjúklings, sem fengið hafði langvarandi öndunarlömun í kjölfar suxamethonium inngjafar.7 Um svipað leyti fannst þögla genið í stórri fjölskyldu í systkinabarna- rannsókn Erfðafræðinefndar Háskólans.'4 r> Talið var rétt að kanna hvort nánustu skyldmenni ofangreinds sjúklings hefðu einnig afbrigðilega cholinesterasa, og í framhaldi af þeirri at'hugun voru fengin serumsýni úr 400 manna hópi, til að kanna tíðni afbrigðilegra oholinesterasa meðal ís- lendinga. EFNI OG AÐFERÐIR a) Mæling á enzymvirkni. Tvær aðferð- ir voru notaðar. í aðferð Bamfords og Harris6 var notað hvarfefnið (substrate)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.