Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1977, Síða 22

Læknablaðið - 01.06.1977, Síða 22
96 LÆKNABLAÐIÐ I I Mynd 2. — Pedigree, sem sýnir dreifingu afbrigðilega gensins E, a innan fjölskyldunnar. 1-napthyl acetat og liturinn Fast Garnet G.B.C. (Gurr). Liturinn var mældur í Spectronic 20 spectrophotomæli við 560 nm. f aðferð Kalow og Genest8 var notað hvarfefnið benzoylcholine og niðurbrot þess mælt beint í síritandi DB-G Beckman spectrop'hotomæli við 240 nm. RO2-0683 (dimethyl carbamate of 2-hydroxy-5- phenylbenzyltrimethyl ammonium brom- ide) og dibucaine (cinchocain) voru notuð sem latefni. b) Rafdráttur. Esterasambönd voru að- skilin með l'áréttum rafdrætti í sterkju- hlaupi við 4°C.:i NIÐURSTÖÐUR Fjölskylduathugun á afbrigðilegum serumcholinesterösum Afbrigðilega gerð serumcholinesterasa má greina með því að mæla áhrif vissra latefna (RO2-0683 eða dibucaine) á virkni enzymsins. Unnt er að letja virkni venju- legs cholinesterasa með mun lægri styrk latefnis en þarf til að letja vikkni afbrigði- legs dholinesterasa (sjá mynd 1). Stafar þetta af hleðslubreytingum, sem orðið hafa í virku seti enzymsins. Sex af sjö eftirlifandi systkinum, sem upphaflega voru þrettán, komu til athug- TAFLA 1 Arfhrein Arfblendin afbrigðileg RO-gildi afbrigðileg RO-gildi 6(11) 23,3 1(11) 40,1 7(11) 19,6 2(11) 46,4 13(11) 11,2 10(11) 66,4 4(111) 16,8 l(III) 55,6 2(III) 51,5 3(III) 54,5 Meðaltal: 19,8 Meðaltal: 52,8 Meðaltal á RO-gildum hjá 68 eðlilegum einstaklingum reyndist vera 87,6, en gildin lágu á bilinu 72—98. Yfirlit yfir RO-gildi hjá 10 einstaklingum með arfhreina og arfblendna gerð cholin- esterasa. Styrkur á latefninu RO2-0683_var 3xlO-8M. Númerin á meðlimum fjölskyld- unnar eru þau sömu og á mynd 2. unar. Þrjú þeirra reyndust hafa arfhreina gerð afbrigðilegs Cholinesterasa (Eja.E,0) en þrjú voru með arfblendna (heterozy- gous) gerð enzymsins (Ej^E,0), eins og sjá má á mynd 2. Jafnframt komu fjögur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.