Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1977, Side 43

Læknablaðið - 01.06.1977, Side 43
LÆKNABLAÐIÐ 105 Ef sjúklingur var í góðu lí'kamlegu á- standi, hafði jákvætt viðhorf til 'þjálfunar og skurðaðgerð tókst vel, mátti að jafnaði vænta góðs árangurs. Ef eitthvað af þessu gekk úr skorðum, gat árangri af þjálfun og endurhæfingu brugðið til beggja vona. Sé allt tekið með í reikninginn, hefur maður e.t.v. leyfi til að vera ánægður með árang- urinn. Það er þó vitað mál, að margir þeirra sjúklinga, sem hafa útskrifazt til heimila sinna, eru á takmörkum þess að vera sjálfbjarga og endurinnlagning vofir yfir þeim. Auk þess er þessu fólki hætt við síðbúnum fylgikvillum í brotnu mjöðm- inni. Þegar umræddir sjúklingar útskrif- ast af endurhæfingardeild, er ekki gert ráð fyrir þeim meir og þeir hafa engan aðgang að göngudeildum spítalans. Höfundur álít- ur, að ef þessir sjúklingar hefðu möguleika á að fá eftirlit og jafnvel í sumum tilfell- um viðhaldsþjálfun og mættu eftir þörfum snúa sér til þeirra, sem hafa meðhöndlað þá áður við brotinu, væri að öllum likind- um hægt að koma í veg fyrir ó'hóflega og óæskilega neyzlu lyfja, einkum verkja- lyfja, og marga endurinnlagningu, sömu- leiðis mætti hindra, að sá árangur, sem náðst hefur, fari forgörðum. SAMANTEKT Könnunin nær til 104 sjúklinga, 85 kvenna og 19 karla, sem á tímabilinu 1971 —1972 fengu mjaðmarbrot og voru þjálf- aðir á Rudolph Berghs spítala á endur- hæfingardeild, sem til'heyrir Kommune- hospitalet í Kaupmanna'höfn. Athugunar- tíminn var að meðaltali tæp 2 ár. Sjúkling- arnir voru upprunalega 140 að tölu, en 20% voru látin, er könnun fór fram. Meðalald- ur þessara 140 sjúklinga var 70,8 ár. Úr- vinnsla efnis nær yfir aldur, kyndreifingu, áverka, flokkun brota, skurðaðgerðir, fylgi- kvilla, samtíma sjúkdóma og endurhæf- ingu. Niðurstöður greina frá færni með tilliti til sjálfbjarga og göngu'hæfni auk staðsetningar viðkomandi á heimili eða stofnun. HEIMILDIR 1. Boyd, J. & Burke, J. F. & Colton, T.: A double-blind clinical trial of prophylactic antibiotics in hip fractures. J BONE JOINT SURG (AM) 55:1251-8, 1973. 2. Ewarts, C. M.: Clinical orthopaedics and related researeh. J. B. Lippincott company, U.S.A., 1973. 3. Fahlström, G & Öhman, U. & L. E. & Back- man, L. E. & Björkegren, N. A.: Instramus- cular heparin in femoral neck fracture: Re- duced incidence of avascular necrosis. ACTA CHIR SCAND. 137:227-231, 1971. 4. Hunter, G. A.: A further comparison of the use of internal fixation and prosthetic re- placement for fresh fractures of the neck of the femur. BR J. SURG. 61:382-384, 1974. 5. Ibsen, B.: Necrosis capitis femoris. Ejnar Munkgaards Forlag, Kobenhavn 1973. 6. Nyrvold, H. E. & Persson, J. E. & Svensson, B. & Wallensten, S. & Vikterlöf, K. J.: Pre- vention of thrombo-embolisme with dextran 70 and heparin in patients with femoral neck fractures. ACTA CHIR SCAND. 139:609-616, 1973. 7. Nilsson, B. E.: Conditions contributing to fracture of the femoral neck. ACTA CHIR SCAND. 136:383-384, 1970. 8. Raine, G.E.T.: A comparison of internal fixation and prosthetic replacement for re- cent displaced subcapital fractures of the neck of the femur. INJURY 5:25-29, 1973. 9. Riska, E. B.: Factors influencing the pri- mary mortality in the treatment of hip fractures. INJURY 2:107-115, 1970.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.