Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 53
<DALMADORM> ROCHE Svefnlyf prófaö á þekktum rannsóknarstofum, sem hafa einbeitt sér aö rannsóknum á svefni. Rannsóknarstofur þessar taka upp samfelld línurit (heilalínurit, electro- oculogranr, electromyogram) yfir allan svefntímann og fæst því náinn samanburður á normal svefni og svefni, sem fæst fyrir áhrif <Daimadorms>. Styttir svæfitímann Fækkar þeim skiftum, sem Aukaverkanir: Prófanir á fólki sýna, að lítið er um aukaverkanir. þegar teknir eru venjulegir skammtar (15—60mg) eiga flestar þær aukaverkanir, sem tilkynntar hafa verið, rætur smar að rekja til róandi verkunar lyfsins. fólk vaknar aö nóttunni • Lengir svefninn Ábendingar: (Dalmadorm) skammtinn veröur að laga bæöi að aldri sjúklings- ins og því hve mikiö svefnleysiö er. Fullorðið fólk: 30mg (Dalmadorm) hylki að kvöldi. í erfiðum tilfellum er hægt að auka skammtinn í 60mg. Eldra fólk og veikbyggt: 15 mg (Dalmadorm) hylki að kvöldi. Varúðarreglur: Vegna breytinga á heila hjá cldra fólki er ráðlegt að gefa því 15mg (Dalmadorm) hylki til þess að forðast ,,paradoxal“ áhrif, sem alltaf eru möguleg við notkun svefnlyfja. Fólk ætti ekki að neyta áfengis þegar það er meðhöndlað með (Dalmadorm) vegna þess að ekki er hægt að sjá fyrir svörun einstaklingsins (þetta á við um öll svefnlyf). (Dahnadorm) getur haft áhrif á viðbragósflýti (t.d. ökuhæfileika). Ef (Dalmadorm) er gefið meó lyfjum, sem hafa áhrif á miðtaug- akerfið, getur það aukið róandi verkun þessara lyfja. Umfangsmiklar rannsóknir á dýrum með mjög stórum skömmtum hafa ekki gefið vísbendingu um afskræmis- (teratogen) áhrif. Samt, sem áður viljum við minna á hina almennu reglu um lyfjagjöf um meögöngutímann. (Dalmadorm) ætti ekki að gefa börnum fyrst um sinn. Frábending: (Dalmadorm) er ekki gefið sjúklingum með ofnæmi fyrir lyfinu. F. Hoffmann-La Roche&Co. A.G., Basel, Sviss Einkaumboð á íslandi: £tetfáh ykoMtehMh h.£ Laugavegi 16, Reykjavik, S. 24050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.