Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1977, Page 65

Læknablaðið - 01.06.1977, Page 65
LÆKNABLAÐIÐ 117 nánd milli sjúkrahúsa og heilsugæzlustöðv- ar er því nauðsynleg. Bráðalækningar og reynsla á því sviði er og nauðsynleg sem stöðugur þáttur námsreynslunnar. Langtímameðferð á fjölskyldum þarf að hefjast sem fyrst. Nútímalæknar fái því strax að bera ábyrgð á vissum fjölskyldum og stofni til tengsla við heimilislækni þeirra, sem verður þeirra umsjónarkenn- ari (tutor, stjúplæknir). VI. 4. Námsferill. Fög og mikilvægi þeirra Ströng niðurröðun faga verður ekki gerð hér. Taka ber mið af víðum markmiðum í svipuðu formi og nefnt er að ofan og í út- færslu skýrimyndar (V. 2. g). 1 ár 2 ár 3 ár 4 ár A: 75 60 40 20 = 195/400 B: 20 35 55 75 = 185/400 C: 5 5 5 5 = 20/400 (IC: -Slysadeild, polyklinik, bæjarvaktir) Gert er ráð fyrir valmöguleikum 10% = 40/400, sem s’kiptast 25 á A = 195-25/400 = 170/400 15 á B = 185-15/400 = 170/400 Námstíminn allur er 44 mán. A hluti skiptist í höfuðgreinar (A = 100). I. Lyflækningar og sérfög t.d. öldrunarlækningar Augnlækningar Húð- og kynsjúkdómar Taugas j úkdómar II. Barnalækningar HNE-lækningar III. Kvensjúkdómar Fæðingarhjálp IV. Geðlæknisfræði } V. Bæklunarlækningar Orku- og endurhæfingar- lækningar VI. Skurðlækningar Svæfingar Hlutfall spítalaþjálfunar, A, og þjálfun- ar á heilsugæzlustöðvum, B, má þannig raða eftir árum (1 ár er 100%): Sveigjanleiki innan hverrar blokkar er nauðsynlegur, en þó ber að setja vissan skyldutíma fyrir hverja megingrein (t.d. lyflækningar, barnalækningar og bæklun- arlækningar). B hluti. Eiginleikar heimilislækninga, at- ferlis- og félagsfræði o.s.frv. eigi sér stað með kliniskri reynslu (umsjá sjúklinga undir eftirliti stjúplæknis). A.rn.k. 3 mán. þessa hluta sé varið á heilsugæzlustöð í dreifbýli. Hluti A/B getur verið breytilegur eftir áhuga og þörfum námslæknis. C hluti. Polyklinisk reynsla eigi sér stað jafnt í gegnum allt námið með reglulegri ástundun (vaktir). D hluti. 5 mán. alls að frjálsu vali. Skipulögð kennsla (fyrirlestrar, seminör) eigi sér sífellt stað fyrir alla, hvar í náms- ferli, sem þeir eru staddir. Miðist hún við kröfur marklýsingar. 40 = (68/400) = 7,5 mán. (7.5) 15 = (25.5/400) = 3 mán. (2.8) 10 = (17/400) = 2 mán. (1.9) 10 = (17/400) = 2 mán. (1.9) 10 = (17/400) = 2 mán. (1.9) 15 = (25.5/400) = 3 mán. (2.8) 100 = (17/400) = 19,5 mán.(18.8)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.