Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2007, Blaðsíða 28
Prison Break Næstsíðasti þátturinn í annarri þáttaröð um Michael og Lincoln. Þeir voru hólpnir. Komnir að bátnum og allt klárt en Michael gat ekki farið án þess að reyna að koma T-bag á bak við lás og slá. Í þættinum í kvöld hittir Michael á Sucre og Belleck. Þeir eru að eltast við peningana á meðan Michael vill handsama T-bag. Linc fer á eftir Michael inn í Panama-borg. Lærlingurinn Donald Trump snýr aftur í fimmtu seríunni af The Apprentice þar sem hann leitar enn á ný að lærlingi fyrir Trump- fyrirtækjaveldið sitt. Trump er þekktur fyrir að vera vægðarlaus og harður í horn að taka. Það veit samt enginn hvað er að hárinu á honum. Ellefu keppendur eru nú eftir og þurfa þeir að hanna leiksvæði fyrir styrktarfélag barna. 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Franklín Franklin (68:78) 18:30 Ofurþjarkinn og apahersveitin 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Everwood (7:22) 20:55 Ómur af Ibsen - Nóra (3:8) (Ekko av Ibsen) 21:25 Fórnarlömb stríðsins Krigens ofre. Norskur þáttur um afleiðingar sprengjuárása Ísraelsmanna á Líbanon í fyrrasumar. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. 22:00 Tíufréttir 22:25 Rebus lögreglufulltrúi - Blóðbönd (Rebus: A Question of Blood): Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rankin um John Rebus rannsóknarlögreglumann í Edinborg. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23:35 Njósnadeildin (9:10) (Spooks) (e) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpas- tarfsemi og hryðjuverkamenn. Atriði í þát- tunum eru ekki við hæfi barna. 00:30 Kastljós (e) 01:05 Dagskrárlok 07:00 Iceland Expressdeildin 2007 16:15 Iceland Expressdeildin 2007 17:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs - Upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsend- ing frá fyrri leik PSV Eindhoven og Liverpool. 20:40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 21:00 Meistaradeild Evrópu Bein útsend- ing frá stórleik AC Milan og Bayern Munchen. 22:50 Augusta Masters Official Film 23:45 World Supercross GP 2006-2007 00:40 PGA Tour 2007 - Highlights 06:00 Wakin´ Up in Reno (Helgarferð til Reno) 08:00 My House in Umbria (Húsið mitt í Umbríu) 10:00 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams (Litlir njósnarar 2) 12:00 My Boss´s Daughter (Dóttir yfirmannsins) 14:00 My House in Umbria 16:00 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams 18:00 My Boss´s Daughter 20:00 Wakin´ Up in Reno 22:00 The Stepford Wives (Stepford-eiginkonurnar) 00:00 Club Dread (Broken Lizard´s Club Dread) (Drungaklúbburinn) 02:00 Jeepers Creepers 2 (Skrímslið) 04:00 The Stepford Wives Stöð 2 kl. 20.05 ▲ ▲ Stöð 2 kl. 20.50 ▲ Stöð 2 Bíó kl. 22.00 ÞriðjuDAgur 3. APrÍL 200728 Dagskrá DV DR1 05:45 Der var engang 06:15 Svampebob Firkant 06:40 Til dans, til vands og i luften 07:00 Mickey og bønnestagen 08:10 Lucky Luke 08:35 Brødrene Løvehjerte 09:00 Deadline 2. Sektion 09:30 Jersild & Spin 10:00 TV Avisen 10:10 Smagsdommerne 10:50 Grøn glæde 11:15 Syv citater fra en ateist 11:50 Ud i det blå 12:20 Arbejdsliv - find et job! 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawson’s Creek 14:00 Flemmings Helte 14:15 SPAM 14:30 Shin Chan 14:40 Ronja Røverdatter 15:30 Ville og den vilde kanin 16:00 Min far er bokser 16:30 TV Avisen med Sport og Vejret 17:00 Når næsehornet hedder Oscar 17:30 Hvad er det værd 18:00 Hammerslag 18:30 Dig og mig 19:00 TV Avisen 19:25 SportNyt 19:35 Snaphaner 20:35 Da Guy mødte Lizzie 22:05 Molly 23:45 No broadcast 04:30 Elmers verden 04:45 Brum 05:00 Rasmus Klump 05:10 Palle Gris på eventyr 05:30 Noddy 05:45 Der var engang DR 2 23:50 No broadcast 13:00 Korrespondenten 14:00 De multinationale 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:20 Mission integration 16:45 Urt 17:05 Hitlers børn 18:00 Viden om 18:30 Balladen om Beethoven 18:35 Roll over Beethoven 18:45 Duel på tangenter 18:55 Når kunst chokerer 19:05 Eroica 20:30 Deadline 21:00 Kraniet fra Katyn 22:00 The Daily Show 22:20 Deadline 2. Sektion 22:50 Dempsey og Makepeace 23:40 No broadcast SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 07:30 Världen 08:30 Ekonomicoaching 08:55 Ramp om matematik 09:25 Keith on the road 10:00 Rapport 10:05 Agenda 11:00 Sportspegeln 12:25 En karl i köket 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Kaksi/två 15:30 Krokomax 16:00 Charlie och Lola 16:15 Ellas lördag 16:20 Brum 16:30 Evas funkarprogram 16:45 Dr Dogg 17:00 Lilla sportspegeln 17:30 Rapport 18:00 Bror och syster 19:00 Plus 19:30 Kobra 20:00 Supernatural 20:45 Rapport 20:55 Kulturnyheterna 21:05 Bingo Royale 21:50 Sopranos 22:45 Sändningar från SVT24 SVT 2 21:40 No broadcast 07:30 24 Direkt 13:05 Rally- VM 13:55 Gudstjänst 14:35 Landet runt 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Fråga doktorn 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Carin 21:30 18:00 Hundar 18:55 Radiohjälpen: Psykiatrifonden 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Hockeykväll 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Först & sist 21:20 Marie Antoinettes hemliga musik 22:20 No broadcast NRK 1 05:45 Postmann Pat 06:05 Harry med bøtta full av dinosaurer 06:20 Lille Prinsesse 06:35 Småspøkelsene 06:45 Pippi Langstrømpe 07:10 Hønsehuset 07:25 Sauen Shaun 07:35 Hubert 07:50 Mini-kryp 08:00 Den dårligste heksa i klassen 08:20 Newton 08:50 Faktor: Olje- og energimisjonæren 09:20 Året på Argiano 10:00 Siste nytt 10:05 Lonely Planet 11:00 Siste nytt 11:05 Lunsjtrav 12:00 Siste nytt 12:05 D-dagen 13:00 Siste nytt 13:05 Lyoko 13:30 Duck Dodgers 14:00 Siste nytt 14:03 Dracula junior 14:30 Liga 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Fra loft og kjeller 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Konrad katt 16:10 Vennene på Solflekken 16:25 Krysantemum 16:40 Distriktsny- heter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Påskenøtter 17:45 Planeten 18:40 Extra-trekning 18:55 Distrikt- snyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:30 Brannmur 20:55 Løsning påskenøtter 21:00 Kveldsnytt 21:15 Kvinnen i mitt liv 22:45 4·4·2: Bakrommet: Fotballmagasin 23:45 No broadcast 05:30 Påske- morgen 05:32 Mekke-Mikkel 05:45 Postmann Pat NRK 2 04:00 No broadcast 12:05 Svisj hip hop 14:05 Norske filmminner 15:30 Veterinær på safari 16:00 Siste nytt 16:10 Livet begynner 17:00 Fiskelykke 17:30 Skikk og bruk for hunden 18:00 Siste nytt 18:05 Autofil 18:35 Løvebakken 19:00 Monty Pythons flygende sirkus 19:30 Vertical Limit 21:30 Dagens Dobbel 21:35 Miami Vice 22:20 Dagdrømmeren 22:40 Svisj chat 01:00 Svisj non stop 04:00 No broadcast Discovery 05:50 A 4x4 is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40 Lake Escapes 07:05 Rex Hunt Fishing Adventures 07:35 The Caravan Show 08:00 Forensic Detec- tives 09:00 Forensic Detectives 10:00 Stunt Junk- ies 10:30 Stunt Junkies 11:00 American Chopper 12:00 A 4x4 is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Building the Biggest 14:00 Top Tens 15:00 Stunt Junkies 15:30 Stunt Junkies 16:00 Rides 17:00 American Chopper 18:00 Mythbusters 19:00 Everest 20:00 Dirty Jobs 21:00 Lobstermen 22:00 FBI Files 23:00 Forensic Detectives 00:00 Mythbusters 01:00 Stunt Junkies 01:30 Stunt Junkies 01:55 Battlefield Detectives 02:45 Lake Escapes 03:10 Rex Hunt Fishing Adventures 03:35 The Caravan Show EuroSport 23:30 No broadcast 06:30 Motorsports: Mot- orsports Weekend Magazine 07:00 Rally: World Championship in Portugal 07:30 Superbike: World Championship in Donington 08:30 Curling: World Men’s Championship in Edmonton 10:00 Volleyball: Women’s Champions League 11:00 Volleyball: Men’s Champions League 12:00 Swim- ming: World Championship in Melbourne 13:30 Snooker: China Open in Beijing 14:45 Football: Inside Euro 2008 15:15 Football: Gooooal! 15:30 Football: Eurogoals 16:15 Curling: World Men’s Championship in Edmonton 17:30 All sports: WATTS 18:00 Snooker: China Open in Beijing 19:00 Curling: World Men’s Championship in Ed- monton 22:00 Football: Eurogoals 22:45 Football: Gooooal! 23:00 All sports: Eurosport Buzz 23:30 No broadcast BBC PRIME 05:55 Teletubbies 06:20 The Roly Mo Show 06:35 Andy Pandy 06:40 Big Cook Little Cook 07:00 Room Rivals 07:30 Wedding Stories 08:30 Garden Invaders 09:00 To Buy or Not to Buy 09:30 Mas- sive Nature 10:00 Animal Hospital 10:30 Keeping Up Appearances 11:00 2 point 4 Children 11:30 My Hero 12:00 Two Thousand Acres of Sky 13:00 Jonathan Creek 14:00 Passport to the Sun 14:30 Room Rivals 15:00 Cash in the Attic 15:30 Bargain Hunt 16:00 2 point 4 Children 16:30 Last of the Summer Wine 17:00 Worrall Thompson 17:30 The Life Laundry 18:00 He Knew He Was Right 19:00 Hustle 20:00 The Kumars at Number 42 20:30 I’m Alan Partridge 21:00 He Knew He Was Right 22:00 Keeping Up Appearances 22:30 Hustle 23:30 2 point 4 Children 00:00 Last of the Summer Wine 00:30 EastEnders 01:00 He Knew He Was Right 02:00 Two Thousand Acres of Sky 03:00 Garden Invaders 03:30 Balamory 03:50 Tweenies Cartoon Network 05:30 Mr Bean 06:00 The Scooby Doo Show 06:30 A Pup Named Scooby-Doo 07:00 The 13 Ghosts of Scooby-Doo 07:30 The Scooby Doo Show 08:00 A Pup Named Scooby-Doo 08:30 The Scooby Doo Show 09:00 A Pup Named Scooby- Doo 09:30 The 13 Ghosts of Scooby-Doo 10:00 07:20 Grallararnir 07:40 Tasmanía 08:00 Oprah 08:45 Í fínu formi 2005 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Forboðin fegurð 10:05 Amazing Race (Kapphlaupið mikla) 10:50 Whose Line Is it Anyway? 5 11:15 Sisters (Systur) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Homefron (Heimavígstöðvarnar) 13:55 Las Vegas (10:23) 14:35 What Not To Wear 15:35 Whose Line Is it Anyway? 4 15:55 Nornafélagið 16:18 Taz-Mania 1 16:38 Shin Chan 17:03 Horance og Tína 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (Simpsons-fjölskyldan) 20:05 The Apprentice (7:15) (Lærlingurinn) 20:50 Prison Break (21:22) (Flóttinn) 21:40 Empire Falls 23:30 Twenty Four (11:24) (24) 00:15 Nip/Tuck (13:15) (Klippt og skorið) 01:05 Cold Case (12:23) (Óupplýst mál) 01:50 Crossing Jordan (19:21) 02:35 Dagon (Sjóskrímsli) 04:10 Prison Break (21:22) (Flóttinn) 05:00 The Simpsons 05:20 Fréttir og Ísland í dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá 07:00 Að leikslokum (e) 14:00 Watford - Chelsea (frá 31. mars) 16:00 Ítalski boltinn (frá 1. apríl) 18:00 Þrumuskot (e) 19:00 Að leikslokum (e) 20:00 Liverpool - Arsenal (frá 31. mars) 22:00 Ítölsku mörkin (e) 23:00 Þrumuskot (e) 00:00 Dagskrárlok Sjónvarpið Stöð tvö Sýn Skjár Sport Stöð 2 - bíó Stepford Wives Myndin er byggð á frægri skáldsögu eftir ira Levin og fjallar um sérkennilegt líf í smábænum Stepford þar sem allt virðist svo ótrúlega slétt og fellt á yfirborðinu en á bak við tjöldin brugga karlarnir launráð. Með aðalhlutverk fara Nicole Kidman, glenn Close og Bette Midler auk leikaranna Matthews Broderick, Christophers Walken og jons Lovitz. Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.40 fyrri hluta sjónvarpsmyndarinnar Emp- ire Falls frá árinu 2005. Myndin hlaut tvenn Golden Globe-verðlaun auk fjölda Emmy-verðlauna. Það eru engar smástjörnur sem leika í myndinni. Ber helst að nefna leik- ara eins og Paul Newman, Joanne Woodward, Ed Harris, Helen Hunt, Robin Wright Penn og Philip Seym- our Hoffman. Myndin fjallar um Miles Roby (Ed Harris). Roby átti framtíðina fyrir sér og háleita drauma en það þurfti allt að víkja fyrir fjölskyldu- skyldum. Sérstaklega gagnvart föð- ur sínum Max (Paul Newman) og dóttur sinni Tick (Danielle Panaba- ker). Roby er orðinn leiður á lífinu og vill breytingar. Hann kemst hins vegar ekki frá bænum Empire Falls og ekki heldur frá yfirþyrmandi persónuleika yfirmannsins (Joanne Woodward), sem á veitingastaðinn sem Roby rekur. Roby er einnig að reyna að jafna sig á skilnaði við eig- inkonu sína (Helen Hunt). Myndin Empire Falls er saga ævilangra vin- áttusambanda, fjölskyldutengsla og nágranna. Hvernig þessir þætt- ir tvinnast saman og mynda lítið samfélag með öllum sínum kostum og göllum. Vart þarf að nefna afrek þeirra leikara sem fram koma í myndinni. Ed Harris hefur verið tilnefndur fjórum sinnum til óskarsverðlauna. Þá hafa bæði Philip Seymour Hoff- man og Helen Hunt verið tilnefnd einu sinni og hafa bæði unnið óskarinn fyrir leik í aðalhlutverki. Joanne Woodward hefur verið til- nefnd fjórum sinnum og hreppti styttuna gylltu árið 1957. Paul New- man hefur tíu sinnum verið til- nefndur. Þá hefur hann hlotið ósk- arinn einu sinni auk þess að hafa fengið heiðurs- verðlaunin. Stöð 2 sýnir í kvöld sjónvarpsmyndina Empire Falls sem hlaut fjölda Golden Globe- og Emmy-verðlauna. Stjörnum prýdd SjónvarpSmynd Paul Newman og Joanne Woodward Hafa bæði fengið óskarsverðlaun og margoft verið tilnefnd. Philip Seymour Hoffman Leikur einnig í myndinni sem er margverðlaunuð. Ed Harris Leikur aðalhlut- verkið í myndinni Empire Falls sem er í tveimur hlutum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.