Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2007, Blaðsíða 26
n Sesselja Kristjánsdóttir
mezzósópran og Guðríður St.
Sigurðardóttir píanisti halda
tónleika í Salnum Kópavogi kl
20.00
n Einleikurinn Alveg brilljant
skilnaður með Eddu Björgvins
kl. 20.00 í Borgarleikhúsinu
n Sýningin
Auglitis til
auglitis í
Listasafni
Akureyrar. 50
ljósmyndir eftir
14 alþjóðlega
listamenn.
n Eilíf hamingja kl 20.00 í
Borgarleikhúsinu. Samstarfs-
verkefni Hins Lifandi Leikhúss
og Borgarleikhússins
Leikur Hulk
Í vændum er framhaldsmynd um
ofurhetjuna Hulk og er það leikarinn
Edward Norton sem mun fara með
hlutverk græna risans. Í fyrstu mynd-
inni frá árinu 2003, eftir leikstjórann
Ang Lee, var það leikarinn Eric Bana,
sem fór með hlutverkið en ýmsar
áherslubreytingar eru á nýju mynd-
inni. Nú er það leikstjórinn Louis
Leterrier sem verður bakvið mynda-
vélina, en hann hefur áður gert
kvikmyndir á borð við Unleashed og
Transporter 2. Næsta Hulk mynd er
væntanleg árið 2008, þann 13. júní.
Hvað er
að gerast?
Þriðjudagur 17. apríl
Helgina tuttugasta til tuttugasta
og annan apríl verður haldið dans-
námskeið í stóra salnum í Sporthús-
inu og eru það engir aðrir en topp
danshöfundarnir Patrick Chen, að-
aldanshöfundur Dance 2xs hóps-
ins og dansarinn JP sem er einn sá
heitasti í dansheiminum sem ætla
að kenna dansþyrstum íslendingum
nýjustu sporin í dag. „Dansmenn-
ingin á Íslandi fer bara gríðarlega
vaxandi sem er náttúrulega alveg
frábært.“ segir Sigrún Blomsterberg
sem stendur fyrir því að fá kappana
til landsins. „Ætli það sé ekki helst
þessum dansþáttum á borð við So
You Think You Can Dance að þakka
að sífellt fleiri hafa áhuga á að læra
dans, ég er jafnvel farin að fá fullt
af strákum í tímana til mín niðri í
Sporthúsi sem áður hefðu ekki þorað
að mæta“ segir Sigrún aðspurð um
ástæður þessa vaxandi áhuga.„Það
sem við erum líka greinilega að sjá
í dag að það er ekkert nóg að kunna
bara jassballett eða hip-hop, þar sem
bransinn verður alltaf erfiðari og erf-
iðari, fólk þarf að geta gripið líka í
samkvæmisdansana og jafnvel látið
sveifla sér í rokklyftur.“ Sigrún segir
dansheiminn erlendis sífellt stækka
og bransinn sé mjög erfiður og dýr
„Það eru ekkert allir sem hafa tök
á því að fara út á námskeið og læra
dans svo það er frábært tækifæri að
svona þekktir danshöfundar séu að
vilja koma til Íslands og kenna hér.“
Danskennararnir sem um ræðir hafa
verið að semja dansa fyrir allar heit-
ustu poppstjörnurnar í dag á borð
við Justin Timerlake, Britney Spears
og Kayne West, auk þess sem þeir
sömdu dansanna í dansmyndinni
Honey. „Við höfum haldið tvö svona
námskeið áður“ segir Sigrún en færri
komust að en vildu á síðustu nám-
skeiðum. „Þetta er bara fyrir alla ald-
urshópa og bæði fyrir lengra komna
og byrjendur því einhvers staðar
verður maður jú að byrja og ef mað-
ur fer í fyrstu tímana sína hjá svona
kennurum getur leiðin ekki legið
annað en upp á við.“ Tímarnir fara
fram í stóra salnum í Sporthúsinu
og munu þeir Patrick og JP vera með
stífa og þrælskemmtilega kennslu og
koma þeir félagar til með að kenna
sex nýja dansa. „Það er bara um að
gera að senda póst á netfangið blom-
ster09@gmail.com skrá sig og mæta
ef áhuginn er fyrir hendi.“ segir Sig-
rún hress að lokum.
krista@dv.is
Danshöfundarnir Patrick Chen og JP halda þriggja daga dans-
námskeið í Sporthúsinu.
Úlfamaður-
inn snýr aftur
Leikarinn Anthony Hopkins útilokar
ekki að leika föður Benicio Del Toro
í væntanlegri endurgerð um úlfa-
manninn. Í viðtali við vefsíðuna Rot-
ten Tomatoes segir hann að aðeins
sé verið að ganga frá samningum og
ef allt gengur eftir muni hann leika
í myndinni. Myndin er endurgerð á
samnefndri mynd frá árinu 1941, sem
skartaði þeim Claude Rains og Bela
Lugosi í aðalhlutverkum. Myndin fjall-
ar um mann sem er bitinn af varúlfi
og breytist svo í einn sjálfur.
heila helgi
Dansað
Sigrún Blomsterberg dansari sér um að fá heitustu dansari í heimi til Íslands
Patrick eitt
heitasta nafnið í
dansheiminum
Dansarinn PJ
kennir sex flotta
dansa ásamt Patrick
SelJa STJÓRNMÁlaSKOÐaNiR SÍNaR hÆSTBJÓÐaNDa
@„Þetta er bara fullkomlega í
takt við það sem er að gerast í ís-
lensku samfélagi. Það er enginn fjöl-
miðlamaður eða fjölmiðill óháður,
að halda öðru fram er bara kjaft-
æði og bull,“ segir Þorkell Máni Pét-
ursson, útvarpsmaður á X-inu. En
þannig er mál með vexti að X-ið hef-
ur ákveðið að selja stjórnmálaskoð-
un sína hæstbjóðanda fyrir komandi
kosningar og mun allur ágóði renna
til góðgerðarmála, nánar tiltekið
Mæðrastyrksnefndar og Barna- og
unglingageðdeild Landspítalans.
„Við seljum okkur á fimm hundruð
þúsund krónur, en ef margir bítast
um þetta, þá seljum við okkur hæst-
bjóðanda,“ segir Máni. Það sem við-
komandi stjórnmálaflokkur fær fyr-
ir peninginn er veglegt. Máni segir
að útvarpsmennirnir verði duglegir
við að dreifa áróðri og að áherslur
og frambjóðendur flokkanna verði
kynnt rækilega. „Ég meina, eftir
landsfundi helgarinnar veit fólk ekki
lengur hverjir eru til vinstri og hverj-
ir eru til hægri. Svo að ef kjósendur
eiga að kynnast góðu fólki sem á að
stjórna þessu landi verður þetta góða
fólk að gefa okkur pening.“ Máni seg-
ir að enginn ákveðinn flokkur sé á
óskalistanum, heldur standi þeir all-
ir nokkuð jafnir. Það er svo nóg á döf-
inni hjá útvarpsstöðinni á næstunni,
en á fimmtudaginn heldur útvarps-
þátturinn Frank afmælistónleika og
á föstudaginn er skemmtikvöld með
Dr. Spock. Báðir tónleikarnir fara
fram á Grand Rokk.
X-ið 977 selur stjórnmálaskoðanir sínar til styrktar Mæðrastyrksnefnd og BUGL:
Þorkell Máni Pétursson, Frosti Logason og
Steinþór Helgi Arnsteinsson Selja stjórnmála-
skoðanir til góðgerðarmála.
diane keaton mandy moore
GOLD CIRCLE FILMS DIANE KEATON MANDY MOORE “BECAUSE I SAID SO” GABRIEL MACHT TOM EVERETT SCOTT LAUREN GRAHAM PIPER PERABO
...Á STÆRÐ
VIÐ HNETU !
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR
HEILA....
Háspenna, lífshætta frá Pang Bræðrum.
/ kringlunni / keflavík/ álfabakka / akureyri
DigiTal
Háskólabíó
MEET THE... M/- ÍSL TAL kl 6 Leyfð
THE MESSENGERS kl. 8 - 10 B.i. 16
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 6 - 8 Leyfð
WILD HOGS kl. 10 b.i 7
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 8 - 10 Leyfð
CHAOS kl. 8 B.i. 16
SMOKING ACES kl. 10:10 B.i. 16
WILD HOGS kl. 8:15 - 10:30 b.i 7
300. kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16
THE GOOD GERMAN kl. 5:30 B.i.16
THE GOOD SHEPERD kl. 6 - 9 - 10:30 B.i.12
BECAUSE I SAID SO kl. 6 - 8:15 - 10:30 Leyfð
MRS POTTER kl. 5:40 - 8 Leyfð
ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 3:40 - 5:50 Leyfð
WILD HOGS kl. 5:50 - 8 b.i 7
300. kl. 8 B.i.16
MUSIC & LYRICS kl. 5:50 Leyfð
BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 3:40 Leyfð
THE GOOD SHEPERD kl. 8 - 10:10 B.i.12
GOOD SHEPERD VIP kl. 5 - 8
THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i.16
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 - 10:30 Leyfð
HOT FUZZ kl. 10:30 B.i.16
THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:30 B.i.16
ROBINSON FJÖLSKYLDAN ÍSL TAL kl. 6 Leyfð
MEET THE ROBINSSON ENSKU Tali kl. 8:10 ótextuð Leyfð
BECAUSE I SAID SO kl. 8 - 10:20 Leyfð
300. kl. 10 B.i.16
NORBIT kl. 5:50 Leyfð
Ósögð saga öflugustu leyniþjónustu fyrr og síðar, CIA.
undir tryggri leikstjórn Robert DeNiro
Úrvalslið leikara í magnaðri kvikmynd
Börn sjá meira en
fullorðnir gera sér grein fyrir!
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
DigiTal-3D
DigiTal-3D
SV MBL