Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2007, Blaðsíða 28
Skólahreysti -
síðasti þáttur.
Haldnar hafa verið tíu forkeppnir
og er því ljóst hvaða skólar muni
leika til úrslita í þessari æsispenn-
andi keppni. Liðin eru skipuð
tveimur drengjum og tveimur
stúlkum úr bæði 9. og 10. bekk
hvers skóla og fara úrslitin fram í
Laugardalshöll. Í fyrsta skipti
verður nú ljóst hvaða skóli það er
sem ber af í hreysti.
The Simpsons
Simpsons fjölskyldan
verður á sínum stað á
Stöð 2 í kvöld og eru
allir þeir sem komast í
afruglara beðnir um að
fylgjast vel með. Þessir
bráðskemmtilegu þættir
hafa verið í sjónvarpi í
um 20 ár og eru alltaf
jafn fyndnir. Nú er
komið að 18. þáttaröð
og munu þau Bart, Lisa, Homer og Marge eflaust bralla margt
kynlegt í þættinum í kvöld.
16:05 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva 2007 (Inför ESC 2007) (1:4) (e)
17:05 Leiðarljós (Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Franklín (Franklin) (70:78)
18:30 Ofurþjarkinn og apahersveitin
Super Robot! (Monkey Team Hyperforce Go!)
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós - Borgarafundur Í þættinum
í kvöld, sem er í beinni útsendingu frá Ísafirði,
verður meðal annars borgarafundur um sam-
göngu- og sjávarútvegsmál vegna þingkosn-
inganna 12. maí.
20:40 Everwood (9:22)
21:25 Ómur af Ibsen - Hundurinn (Ekko
av Ibsen: Hundurinn) (5:8) Norsk þáttaröð
þar sem sagðar eru nútímasögur byggðar á
verkum Henriks Ibsens.
22:00 Tíufréttir
22:25 Dulnefni DP (Nom de code: DP)
(2:2) Frönsk sakamálamynd í tveimur hlu-
tum. Leyniþjónusta stórveldis kemst á snoðir
um áform íslamista um meiri háttar hryðju-
verk og sendir flugumann inn í raðir þeirra til
að afla upplýsinga. Leikstjóri er Patrick Dewolf
og meðal leikenda eru Anne Brochet, Maher
Kamoun, Asil Raïs og Patrick Descamps. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi barna.
00:00 Kastljós - Borgarafundur (e)
01:00 Dagskrárlok
07:00 Iceland Expressdeildin 2007
(KR - Njarðvík)
17:45 Ensku bikarmörkin 2007
18:15 Iceland Expressdeildin 2007
(KR - Njarðvík)
19:45 Meistaradeild Evrópu
(Man. Utd. - Roma)
21:25 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur
21:55 PGA Tour 2007 - Highlights
(Verizon Heritage)
22:50 Coca Cola mörkin
23:20 Spænsku mörkin
06:00 People I Know (Kunningjar)
08:00 The Legend of Johnny Lingo
(Goðsögnin um Johnny Lingo)
10:00 Legally Blonde 2: Red, White &
Blonde (Löggilt ljóska 2)
12:00 Bruce Almighty (Bruce almáttugur)
14:00 The Legend of Johnny Lingo
(Goðsögnin um Johnny Lingo)
16:00 Legally Blonde 2: Red, White &
Blonde
18:00 Bruce Almighty
20:00 People I Know (Kunningjar)
22:00 Narc (Fíknó)
00:00 U.S. Seals II (Bandarísku Selirnir 2)
02:00 The 51st State (Gróðavíma)
04:00 Narc
Stöð2 kl 19.40
▲ ▲
SkjárEinn kl 20.00
▲
Stöð2 kl 22.20
Þriðjudagur 17. aprÍL 200728 Dagskrá DV
DR1
05:30 NU er det NU 06:00 Postmand Per 06:15
Noddy 06:30 Rabatten 07:00 Italienske fristelser
07:30 Viden om 08:00 Jersild & Spin 08:30
Arbejdsliv - find et job! 09:00 Den 11. time 09:30
Søren Ryge 10:00 TV Avisen 10:10 Horisont 10:35
Ud i naturen 11:00 Ud i det blå 11:25 Aftenshowet
12:20 I lære som stjerne 12:50 Nyheder på teg-
nsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawson’s
Creek 14:00 Flemmings Helte 14:15 SPAM 14:30
Shin Chan 14:35 Ninja Turtles: Tidsrejsen! 15:00
SportsNørd 15:30 Lille Nørd 16:00 Aftenshowet
16:30 TV Avisen med Sport 16:55 Aftenshowet
med Vejret 17:30 Hvad er det værd 18:00 Ham-
merslag 18:30 Dig og mig 19:00 TV Avisen 19:25
Kontant 19:50 SportNyt 20:00 Fantastiske mrs.
Pritchard 20:55 Hercule Poirot 22:35 No broadcast
04:30 Dyrene fra Lilleskoven 05:00 Rasmus Klump
05:10 Palle Gris på eventyr 05:30 Kaj og Andrea
06:00 Postmand Per
DR 2
22:40 No broadcast 10:55 Folketinget i dag 15:00
Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:20
Mission integration 16:45 The Daily Show 17:05 År-
hundredets krig 18:00 Viden om 18:30 Papfamili-
erne - når far og mor får nye kærester 18:33 Det
første møde 18:40 Myten om den onde stedmor
18:50 Med en fod i hver lejr 18:55 Bonusdrengene
19:10 Du er ikke min rigtige far 19:20 Planlægger-
parret 19:30 De nye søskende 19:40 Det er en tabt
kamp! 19:50 Barnet ud af dobbeltsengen 19:55
Nicklas og hans to fædre 20:10 Kunsten at overleve
en skilsmisse 20:30 Deadline 21:00 Den 11. time
21:30 The Daily Show 21:50 Oraklerne 22:20
Deadline 2. Sektion 22:50 No broadcast
SVT 1
04:00 Gomorron Sverige 07:30 När gräsrötterna tar
över 08:00 Skolfront 08:30 Nya drömjobbet 09:00
Vetenskap - forskare mot alla odds 09:30 Alkohol
i blodet 10:00 Rapport 10:05 Planet Earth 12:30
Springpojkar är vi allihopa 14:00 Rapport 14:10
Gomorron Sverige 15:00 Soñaba con una aven-
tura 15:10 Courts de francais: Sur la route 15:30
Krokomax 16:00 Myror i brallan 16:30 Sagoberät-
taren 17:00 Lilla Aktuellt - kortnyheter 17:05 Grand
Prix 17:30 Rapport 18:00 Uppdrag Granskning
19:00 Slutet på historien 19:05 Höök 20:05 Argu-
ment 21:05 Rapport 21:15 Kulturnyheterna
21:25 Kobra 21:55 Stina! 22:55 Sändningar från
SVT24 04:00 Gomorron Sverige
SVT 2
22:25 No broadcast 07:00 24 Direkt 14:05 Fråga
doktorn 14:50 Hockeykväll 15:20 Nyhetstecken
15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala
nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Go’kväll 17:00
Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30
Musikbyrån 18:00 Filmkrönikan 18:30 Jakten på
storrödingen 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi
19:30 Arty 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03
Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder
20:30 Illdåd planeras 22:30 No broadcast
NRK 1
04:25 Frokost-tv 07:30 Sydvendt 08:00 Siste nytt
08:05 Puls 08:30 Faktor: Gule engler 09:00 Siste
nytt 09:05 Oddasat - Nyheter på samisk 09:20 Dis-
triktsnyheter 09:40 Fra Nordland 10:00 Siste nytt
10:05 Distriktsnyheter 10:20 Fra Møre og Romsdal
10:40 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 11:00
Siste nytt 11:05 Lunsjtrav 12:00 Siste nytt 12:05
Distriktsnyheter 12:20 Fra Oslo og Akershus 12:40
Fra Østfold 13:00 Siste nytt 13:05 Lyoko 13:30
Duck Dodgers 14:00 Siste nytt 14:03 Dracula
junior 14:30 Liga 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat
- Nyheter på samisk 15:25 Fra loft og kjeller 15:55
Nyheter på tegnspråk 16:00 Lille Prinsesse 16:15
Konrad katt 16:25 Frøken Nilsen er på banen 16:40
Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Ut i na-
turen: Polarprinsessa 18:00 Planeten 18:55 Distrikt-
snyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:30 Standpunkt
20:15 Extra-trekning 20:30 Safari: Kunst og makt
21:00 Kveldsnytt 21:20 Kulturnytt 21:25 Utsyn: Eu-
ropa rundt på falske pass 22:20 4·4·2: Bakrommet:
Fotballmagasin 22:50 Jazz i latinerkvarteret 23:20
No broadcast 04:25 Frokost-tv
NRK 2
04:00 No broadcast 12:05 Svisj chat 12:45 Redak-
sjon EN 13:15 Frokost-tv 15:30 Grønne rom 16:00
Siste nytt 16:10 Perspektiv: Utblåsning 16:40 MAD
TV 17:30 4·4·2: Bakrommet: Fotballmagasin 18:00
Siste nytt 18:05 Sommer på Saltön 19:05 Smith og
Jones 19:35 Lov og orden: New York 20:20 Torsdag
kveld med Steinar Sagen 20:45 Dagens Dobbel
20:50 Skygger 21:40 Villmark - Oppdageren 22:10
Svisj metal 01:00 Svisj 04:00 No broadcast
Discovery
05:50 An MG is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40
Cast Out 07:05 Rex Hunt Fishing Adventures 07:35
Ray Mears’ Extreme Survival 08:00 FBI Files 09:00
FBI Files 10:00 Deadliest Catch 11:00 American
Chopper 12:00 An MG is Born 12:30 Wheeler
Dealers 13:00 Extreme Engineering 14:00 Extreme
Machines 15:00 Deadliest Catch 16:00 Rides 17:00
American Chopper 18:00 Mythbusters 19:00 Mega
Builders 20:00 Into the Firestorm 21:00 Future
Weapons 22:00 FBI Files 23:00 Forensic Detectives
00:00 Mythbusters 01:00 Deadliest Catch 01:55
21st Century War Machines 02:45 Cast Out 03:10
Rex Hunt Fishing Adventures 03:35 Ray Mears’
Extreme Survival 04:00 Extreme Engineering 04:55
Extreme Machines 05:50 An MG is Born
EuroSport
23:30 No broadcast 06:30 All sports: Eurosport Buzz
07:00 Football: EUROGOALS 07:45 All sports: WATTS
08:15 Marathon: Boston Marathon 09:15 Champ
car: World Series in Long Beach 10:15 Football: EU-
ROGOALS 11:00 Snooker: Malta Cup in Portomaso,
Malta 13:00 Weightlifting: European Championship
in Strasbourg 14:30 Strongest man: Grand Prix in
Hellendoorn 15:30 Weightlifting: European Cham-
pionship in Strasbourg 17:00 Sumo: Haru Basho in
Osaka 18:00 Weightlifting: European Championship
in Strasbourg 20:00 Boxing: International contest
in Donetsk, Ukraine 22:00 Poker: European Tour in
Baden 23:00 Xtreme sports: YOZ 23:30 No broadcast
BBC PRIME
05:55 Teletubbies 06:20 The Roly Mo Show 06:35
Andy Pandy 06:40 Big Cook Little Cook 07:00 Room
Rivals 07:30 Worrall Thompson 08:00 The Life
Laundry 08:30 Garden Invaders 09:00 To Buy or Not
to Buy 09:30 The Life of Mammals 10:30 The Good
Life 11:00 As Time Goes By 11:30 2 point 4 Children
12:00 Down to Earth 13:00 Silent Witness 14:00
Passport to the Sun 14:30 Room Rivals 15:00 Cash
in the Attic 15:30 Bargain Hunt 16:00 As Time Goes
By 16:30 2 point 4 Children 17:00 A Place in France
17:30 Gardening with the Experts 18:00 Silent Wit-
ness 19:00 The Robinsons 19:30 The Smoking Room
20:00 The Office 20:30 The Catherine Tate Show
21:00 Silent Witness 22:00 The Good Life 22:30 The
Robinsons 23:00 The Smoking Room 23:30 As Time
Goes By 00:00 2 point 4 Children 00:30 EastEnders
01:00 Silent Witness 02:00 Down to Earth 03:00
Garden Invaders 03:30 Balamory 03:50 Tweenies
04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00
Little Robots 05:10 Angelmouse 05:15 Tweenies
05:35 Balamory 05:55 Teletubbies
Cartoon Network
05:30 Mr Bean 06:00 Bob the Builder 06:30 Tho-
mas the Tank Engine 07:00 Pororo 07:30 Pet Alien
08:00 Dexter’s Laboratory 08:30 Courage the Cow-
ardly Dog 09:00 I am Weasel 09:30 The Powerpuff
Girls 10:00 Johnny Bravo 10:30 Cramp Twins 11:00
07:20 Grallararnir 07:40 Tasmanía
08:00 Oprah
08:45 Í fínu formi 2005
09:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:20 Forboðin fegurð
10:05 Most Haunted (2:20) (Reimleikar)
10:50 Arrested Development (10:18)
11:15 Strong Medicine (12:22)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Homefront (Heimavígstöðvarnar)
13:55 Las Vegas (12:23) (Bait And Switch)
14:40 Veggfóður (13:20)
15:25 Whose Line Is it Anyway? 4
15:50 Shin Chan 16:13 Nornafélagið
16:38 Horance og Tína 17:03 Taz-Mania 1
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður
19:40 The Simpsons (9:22
20:05 The Apprentice (Lærlingurinn)
20:50 Shark (15:22) (Hákarlinn)
21:35 Las Vegas NÝTT (1:17)
22:20 The Unit (2:18) (Úrvalssveitin)
23:05 Twenty Four (13:24) (24)
23:50 Nip/Tuck (15:15) (Klippt og skorið)
00:40 Cold Case (13:24) (Óupplýst mál)
01:25 Crossing Jordan (20:21)
(Réttarlæknirinn)
02:10 Cubbyhouse (Krakkakofinn)
03:40 Murder Investigation Team (8:8) (e)
(Morðdeildin)
04:30 Las Vegas NÝTT (1:17)
05:15 Fréttir og Ísland í dag
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Erlendar stöðvar
Næst á dagskrá
07:00 Þrumuskot (e)
14:00 Wigan - Tottenham (frá 15. apríl)
16:00 Ítalski boltinn (frá 15. apríl)
18:00 Þrumuskot (e)
18:50 Man. Utd. - Sheff. Utd. (beint)
21:00 Arsenal - Man. City (frá í kvöld)
23:00 Þrumuskot (e)
00:00 Ítölsku mörkin (e)
01:00 Dagskrárlok
Sjónvarpið Stöð tvö
Sýn
Skjár Sport
Stöð 2 - bíó
The Unit - Ný þáttaröð
Það ættu flestir glöggir sjónvarps-
áhorfendur að kannast við The unit.
Þættirnir fjalla um leynilega úrvalssveit
innan bandaríska hersins, sem tekur að
sér allra hættulegustu verkefnin. Það
er önnur þáttaröð sem hefur göngu
sína í kvöld og fjallar þátturinn um
björgunarleiðangur í Búlgaríu þar sem
einn meðlimur sveitarinnar er í haldi. Í
aðalhlutverkum eru dennis haysbert
og robert patrick.
Breska leikkonan Joely Richardson,
sem hefur slegið í gegn undanfarin
ár í sjónvarpsþættinum Nip/Tuck,
útilokar ekki að hún muni snúa aft-
ur í hlutverk sitt sem Julia McNam-
ara. Richardson hætti í lok fjórðu
þáttaraðar sem Stöð 2 lauk nýlega
sýningum á og var hún látin flytja til
New York í þáttunum. Richardson
sem hefur leikið í 58 þáttum af Nip/
Tuck var vöruð við því að það gæti
gert útaf við feril hennar að hætta í
þáttunum. Hún hikaði þó ekki við
að hætta til þess að vera með 15 ára
dóttur sinni sem á við sjaldgæfan
sjúkdóm að stríða.
„Ég hætti ekki beint í þáttunum. Ég
fékk í raun bara frí og missti ekki
nema af fjórum þáttum í lok fjórðu
þáttaraðar. Framleiðendurnir voru
mjög skilningsríkir varðandi veik-
indi dóttur minnar,“ segir Richard-
son um brotthvarf sitt úr þáttunum.
„Hins vegar hefði ég ekki hikað við
að hætta til þess að vera með dótt-
ur minni ef sú staða hefði komið
upp. Núna eru hins vegar umræð-
ur um fimmtuþáttaröðina komn-
ar á fullt og það verður spennandi
að sjá hvernig hún kemur út,“ segir
Richardson um framhaldið.
Það eru mikil gleðitíðindi fyrir að-
dáendur þáttana að Ryan Murp-
hy höfundur þeirra hefur ákveð-
ið að skrifa fimmtu þáttaröðina.
Murphy hefur unndanfarin ár ver-
ið í miklum vangaveltum um hvort
hann ætti að halda áfram eða ekki.
Murphy hefur þó ávalt ákveðið að
halda sig við Nip/tuck og það ætlar
hann að gera alla vega eina þátta-
röð í viðbót.
Fimmta þáttaröðin mun verða 22
þættir en þær fyrri hafa verið 16
mest. Þá er líklegt að þeir félagar
Christian og Sean muni færa starf-
semi sína frá Miami til Los Angeles.
Líklegt er að Joely Richardson úr þattunum Nip/Tuck snúi
aftur í 5.þáttaröð eftir að hafa hætt vegna heilsu dóttur sinnar
Fjölskyldan Fram
yFir Ferilinn
Joely Richardson
Mun að öllum líkindum
snúa aftur í fimmtu
þáttaröð Nip/Tuck
Ryan Murphy
Er höfundur þáttana og mun
skirfa 5.þáttaröðina eftir
vangaveltur um að hætta