Fréttatíminn - 10.12.2010, Qupperneq 42

Fréttatíminn - 10.12.2010, Qupperneq 42
42 fréttir Helgin 10.-12. desember 2010 Nú er það eina í stöðunni að setja í fimmta gír og klára jólagjafa- kaupin. Flestar verslanir eru opnar langt fram eftir kvöldi og það verður engin afsökun þegar jóla- pakkana vantar undir tréð. Gjafakort – þá fá allir eitthvað fallegt! Blue Lagoon gjafakort eru fáanleg í verslunum Bláa Lónsins á baðstað, að Laugavegi 15, Blue Lagoon spa og Hreyfingu í Glæsibæ. Gisting í Bláa Ló ninu – Lækningalind Blue Lagoon húðvörur Líkamsrækt Einkaþjálfun Aðgangur í Bláa Lónið Spa meðferðir Snyrtimeðferðir Nudd Veitingar á LAVA Gjafakort Vellíðunardagatal Við eigum það til að finna samviskuna naga okkur þegar líður á janúar. Allar þessar kræsingar sem freistuðu svo á hátíðardögunum. Leyfðu þér að smakka á bakstrinum jafnt sem að fara í það hóflega og mundu að hreyfing er holl, heilbrigð og hægt að gera hana skemmtilega. Njóttu í faðmi fjölskyldunnar og hugsaðu ekki of mikið. Nú er kominn tími fyrir hina árlegu jólatiltekt. Komdu þér í gírinn, settu jólatón- listina í botn og dansaðu við ryksuguna. Þér er óhætt að sleppa líkamsræktinni í dag. 11 16 21 26 31 15 20 25 3029 13 23 28 12 17 22 19 ,,Mikilvægt er að skipta um snyrti- vörur þegar kuldinn fer að gera vart við sig. Snyrtivörur með raka henta mun betur fyrir húð okkar í kuldanum en þau sem innihalda fitu. Mögulegt er að þær vörur sem feitari eru frjósi frekar við húðina,” segja förðunarfræðingar M.A.C. 14 Jólaundirbúningurinn tekur ákveðna orku frá okkur og af og til er mikilvægt að við leyfum hlutunum að snúast í kringum okkur sjálf. Gefum okkur tíma til að kíkja í spa eða nudd. Nauðsynlegt að hreinsa sálina og endurheimta týnda orku. 18 Þriðji sunnudagur í aðventu, jólaskapið að detta inn og tími til að njóta sín til hins ýtrasta. Kertaljós, smákökur og jólatón- list. Hlustaðu þó á líkama þinn og farðu hóflega í smákökuátið. Hressum upp á útlitið fyrir hátíðarnar og breytum jafnvel til. Nýja klippingu eða annan háralit. Splæsum í flottar neglur eða gerum okkur ferð í plokkun. Svona einu sinni á ári. 24 Höldum hefðir okkar Íslendinga í heiðri og skellum í skötuveislu á Þorláksmessu. Þessi bragðmikli og salti matur kallar á mikinn þorsta og hefðin hjá mörgum er að deyfa bragðið með íslensku brennivíni. Förum þó hægt í sakirnar. Að- fangadagur er á næsta leiti og það er ósk okkar flestra að vera við góða heilsu á þeim degi. Hátíðisdagurinn runninn upp. Allt tilbúið og tími til slökunar fram að kvöldi. Farðu í langt bað og dekr- aðu við þig og þína. Njóttu dagsins í faðmi þeirra sem þér þykir vænt um. Þrátt fyrir sólarleysið í desember er mikilvægt að við höldum okkur við snyrtivörur með sólarvörn. Hún ver okkur fyrir menguninni í loftinu og öðrum óhrein- indum. Áramótin eru sá tími þegar við leyfum áhyggjunum að fjúka. Klæðum okkur í annan karakter, hendum okkur í glimm- erkjólinn og háu hælana. Síðasti dagur- inn til að viðra alla okkar ljótu ávana því á morgun verða ný áramótaheit strengd. Jóladagarnir líða hjá og við höfum belgt okkur út af góðgæti. Jólaboð á hverjum degi, jafnvel tvisvar á dag, en reynum að passa okkur á því sem við setjum ofan í okkur. Gleymum svo ekki að flestar líkamsræktarstöðv- ar eru opnar í dag og höldum líkamlegu formi okkar í standi. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.