Fréttatíminn - 10.12.2010, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 10.12.2010, Blaðsíða 46
Framtíðarreikningur – gjöf til framtíðar Þegar keypt er gjafabréf fyrir 4.000 kr. eða meira á Framtíðarreikning barns fylgir bókin Jóla- sveinarnir 13 með. Gjafabréf á Framtíðar- reikning er tilvalin jólagjöf fyrir ættingja og aðra sem vilja gefa jólagjöf sem vex með barninu. Þú getur gengið frá gjafabréfi á Framtíðarreikning og nálgast jólabókina í næsta útibúi Arion banka. Kemur á markað hérlendis eftir ár Sölustjóri Ingvars Helgasonar finnur þegar fyrir miklum áhuga á bílnum. Verður eitthvað dýrari en hefðbundnir bílar en rekstrarkostnaður hverfandi. Stefnumótun ríkisins um mitt ár „Það er unnið að stefnumótun í þessum málaflokki,“ segir Haukur Alfreðsson hjá iðnaðarráðuneytinu aðspurður um rafstólpa til hleðslu rafbíla á vegum, hvort heldur er í borg eða á lengri leiðum. Þingsályktunartillaga var lögð fyrir ríkis- stjórnina á þriðjudaginn þar um. Haukur segir stefnt að því að klára stefnumótunina fyrir mitt næsta ár og leggja hana fyrir þá. Til- lögur stjórnvalda verða síðan unnar í samráði við hagsmunaaðila og atvinnulífið. "Það er í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar í orkumálum að fara í orkuskipti í samgöngum og útrýma notkun á jarðefnaeldsneyti," segir Haukur. Hann segir að hið opinbera muni leggja línurnar. Atvinnulífið verði síðan virkjað og það hafi helst forystu um framgang mála. Haukur segir slík orkuskipti og aukna notkun á endur nýjan­ legri orku ofarlega á baugi hjá öllum ná­ granna þjóðum okkar. ­jh Uppfyllir öll hefð­ bundin gildi bíla Nissan Leaf er fyrsti rafmagnbíllinn sem hannaður er frá grunni með það fyrir augum að uppfylla væntingar og þarfir hefbundinna notenda. Nissan Leaf mun leiða Nissan áfram í forystuhlutverki um 100% útblásturshreina bíla, segir á síðu Ingvars Helgasonar, umboðsaðila Nissan. Þar er enn fremur haft eftir yfirhönnuði Nissan Leaf á kynningarfundi um þennan nýja rafmagnsbíl verksmiðjanna: „Nissan Leaf verður fyrsti millistærðar rafmagnsbíllinn í heiminum sem ökumenn hafa gaman af að aka og upp- fyllir öll hefðbundin gildi um það sem bílar standa fyrir. Útlitið mun ekki aðeins auðkenna Nissan Leaf heldur einnig eigendurna sem verða þátttakendur í að leggja sitt af mörkum til umhverfismála.“ ­jh 46 bílar Helgin 10.­12. desember 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.