Fréttatíminn - 10.12.2010, Blaðsíða 63

Fréttatíminn - 10.12.2010, Blaðsíða 63
Skógræktarfélag Reykjavíkur www.heidmork.is www.facebook.com/heidmork P & Ó Velkomin í Jólaskóginn í Heiðmörk og Jólatrjáasöluna Kauptúni í Garðabæ Jólaskógurinn í Hjalladal Heiðmörk opnar laugardaginn 11. desember opið tvær helgar fram að jólum kl. 11-16 Komið og höggvið eigið tré! Í boði eru úrvals íslensk jólatré. Einnig nýhöggvin tré á staðnum, tröpputré og eldiviður. Jólasveinar, kakó og piparkökur handa öllum! Borgarstjóri kemur ásamt fjölskyldu og velur sér tré kl. 11. Jólatrjáasalan í Kauptúni Garðabæ opnar föstudaginn 10. desember opið virka daga kl. 15-21 og um helgar kl. 10-21 fram að jólum Jólatrjáasalan í Kauptúni er við hliðina á Bónus í Kauptúni 3. Þar gefst kostur á að versla úrvals, nýhöggvin íslensk tré á góðu verði. Jólamarkaðurinn á Elliðavatni Heiðmörk opið allar helgar fram að jólum kl. 11-17 Íslensk jólatré, handverk og hönnun. Fallegar jólaskreytingar úr skógarefni. Jólasveinar heilsa upp á gesti. Rithöfundar lesa úr nýútkomnum bókum. Barnastund í Rjóðrinu, harmonikkuleikur og kórsöngur. í ll l i l i i l f j l l. i i i i ! i l í l j l . i i i , l i i . l i , i ll ! j i fj l l l l. . í i f i i i l. l l. f j l l j l í i i li i í i . f l l , i í l i. lli i i i ll l f j l l. l j l , . ll j l i f i. l i il i. i f l . í j i , i l i . Veisluþjónusta Erfidrykkjur - Jólahlaðborð - Þorraveislur - Árshátíðir Heimaveislur - Skírnarveislur - Fermingar Afmæli - Brúðkaup - Partý Er útskriftarveisla eða partý á næsta leiti? Kynntu þér spennandi og girnilega tapas rétti á www.soho.is Örn Garðarsson, matreiðslumeistari Soho catering veisluþjónusta • 692 0200 • orn@soho.is • www.soho.is Hvaða ilm tengjum við jólunum? Fyrir sumum er það hangikjöt eða rjúpur. Öðrum finnst epla- og mandarínulykt minna á jólin og svo er margháttaður kryddilmur og kryddbragð sem við tengjum við jólin og þó einkum og sér í lagi við jólabaksturinn. Jólalegustu kryddtegundirnar eru kannski kanill og negull en svo mætti líka nefna engifer, allrahanda og kardimommur. Allar þessar kryddteg- undir voru mikið notaðar fyrr á öldum til að krydda alls konar rétti, bæði kjöt, fisk og grænmeti, en í lok miðalda hurfu þær mikið til úr evrópskri matargerð, að minnsta kosti norður-evrópskri – nema í kökubakstrinum. Þar hélt þetta ilmríka, austurlenska krydd vinsældum sínum og til urðu alls konar kryddaðar smákökur, brauð og tertur. Bragð og ilmur af flestu kryddi kemur best fram þegar það hitnar. Það er þess vegna sem heilt krydd er oft ristað á pönnu áður en það er malað og það er þess vegna sem kitlandi ilminn leggur um allt hús þegar bakaðar eru piparkökur. Bragðmesta og ferskasta kryddið fær maður með því að kaupa heilt krydd og mala það en sumt af jólakryddinu er mjög erfitt að mala í heimahúsum. Það gildir til dæmis um negulnagla og kanilstengur og þá er um að gera að láta kryddið ekki verða mjög gamalt því bragðið dofnar með aldrinum. Ef krydd- ið er sjaldan notað getur borgað sig að kaupa litla kryddbauka fremur en stóra þótt þeir stóru séu hlutfallslega ódýrari því að ef notaðar eru tvær teskeiðar af negul á ári endist stóri baukurinn til 2025 eða svo og þá er hætt við að lítið bragð sé eftir í kryddinu. Krydd, hvort sem það er heilt eða malað, á alltaf að geyma í loftþéttu íláti á dimmum stað (nema ílátið sé ógegnsætt), þurrum og svölum. Oft er kryddhilla fyrir ofan eldavélina en það er satt að segja einn versti staðurinn til að geyma kryddið, einkum og sér í lagi það sem sjaldan er notað. En ef maður ætlar að baka smákökur og í uppskriftinni er hálf teskeið af einhverju kryddi sem maður á ekki og hefur aldrei notað, þarf þá að kaupa það og nota svo kannski aldrei aftur? Nei, ekkert endilega. Ef þetta eru kökur með fleiri kryddtegundum má kannski sleppa þessu kryddi alveg eða nota aðeins meira af hinum. En svo er líka gott að eiga til brúnkökukrydd eða einhverja ámóta kryddblöndu og nota í staðinn. Og um að gera að prófa sig áfram með kryddtegundir og hlutföll í bakstrinum – kryddi í flestum krydduðum smákökum og kryddkökum er allt í lagi að breyta eftir smekk hvers og eins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.