Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 15
LÆKNABLADID 9 Tafla XIV. Aukaverkanir, sem upplýsingar fengust um úr fyrri sjúkrasögu. Aldur Karlar Konur Samtals 0-9 2 2 10-19 1 i 2 20-29 . 3 2 5 30-39 5 2 7 40-49 2 27 29 50-59 . 8 22 30 60-69 7 18 25 70-79 . 9 17 26 80-89 4 7 11 90-99 ■ - - — Alls 41 96 137 Tafla XV. Hundraðshluti aukaverkana, lýsingar fengust um úr fyrri sjúkrasögu. sem upp- Aldur Karlar Konur Bæði kyn 0-9 . 50,0 28,6 10-19 . 25,0 20,0 22,2 20-29 . 37,5 50,0 41,7 30-39 . 71.4 28,6 50,0 40-49 . 33,3 81,8 74,4 50-59 . 88,9 61,1 66,7 60-69 . 46,7 54,5 52,1 70-79 . 45,0 48,6 47,3 80-89 . 22,2 41,2 31,4 90-99 • - - - í öllum aldursflokkum 45,1 54,5 51,3 Tafla XVI. Endurtekin aukaverkun af sama lyfi. Aldur Karlar Konur Samtals 0-9 ..................... - - — 10-19.................... - — - 20-29 ................... — - — 30-39 ................... 1 — 1 40-49 ................... 1 3 4 50-59 ................... 2 3 5 60-69 ................... 1 3 4 70-79 ................... - 1 1 80-89 ................... 2 2 4 90-99 ................... — - - Alls 7 12 19 yngri eru, t.d. um og yfir 70% í tveim yngstu aldursflokkunum, p.e. upp að tvítugu, en milli 30 og 40 % í aldursflokknum yfir fimm- tugt. Þetta stafar ekki af pví, að útbrot séu al- gengari hjá börnum og unglingum heldur af pví, að aðrar aukaverkanir eru sjaldgæfari í yngri aldursflokkum. Útbrot koma pannig fyrir hjá 4,1 % einstaklinga innan við tvítugt, en hjá hlutfallslega helmingi fleiri, eða 8,2 % ein- staklinga á aldrinum 50 ára og eldri. A.2. Kláði. Útbrotunum fylgir oft kláði og var svo í 58,3 % tilvika, en pað eru 23,6 % af aukaverkununum í heild. Sennilega hafa upp- lýsingar um petta atriði ekki ætíð skilað sér, svo sem við löngu liðnar aukaverkanir, hjá börnum og peim, sem ekki gátu gefið góðar upplýsingar vegna annarra veikinda. í aðeins premur tilvikum er kláði skráður án útbrota. Kláði er hins vegar algengt einkenni, og ekki er alltaf auðvelt að gera sér grein fyrir orsökum hans. Kláði og útbrot fara saman hjá konum í 53 tilvikum af 80 eða í um 66 %, en hjá körlum í 10 tilvikum af 28, en pað eru um 36 %. Fylgni pessara einkenna er pannig miklu meiri hjá konum en körlum. A.3. Hiti var talinn stafa af lyfjum í 15 tilvikum, hjá 4 körlum og 11 konum. Sex sinnum fylgdu hitanum útbrot og kláði og var hér eingöngu um konur að ræða. Þrisvar fylgdu útbrot eingöngu, í einu tilviki kláði eingöngu og í 5 tilvikum hvorki kláði né útbrot. Af peim fimm tilvikum, par sem eingöngu var um hita að ræða, virtist hitinn a.m.k. fjórum sinnum hafa verið ofnæmissvörun og fylgdu tvívegis önnur klínísk einkenni, sem bentu til pess að svo væri. I einu tilviki kom hiti með leukopeni, sem talinn var stafa af Symmetrel. Þau lyf önnur, sem ollu hitanum, voru súlfalyf í tveimur tilvikum, nitrofurantoin og Urographin. í heild teljast orsakir lyfjahita hafa verið sem hér segir: Súlfalyf 5, penisillínlyf 3, nítro- fúrantóín 3, Urographin 1, Symmetrel 1, Nor- flex 1, Buronil + klórprómazin + Dalmadorm 1. A.4. Útbrot, kláði eða hiti. Eitt eða fleiri pessara einkenna hafa verið skráð 32 sinnum hjá körlum, 83 sinnum hjá konum eða alls 115 sinnum eða í 43,1 % tilvika. A.5. Ofnæmi. Við reyndum að gera okkur grein fyrir pví hve mörg af ofangreindum einkennum væru ofnæmissvaranir og töldum að svo hefði verið í flestum tilvikum eða 111 sinnum — 28 hjá körlum og 83 hjá konum. Einnig reyndum við að gera okkur grein fyrir pví hve margar ofnæmissvaranir væru skráðar til viðbótar í efniviðnum. Reyndust pær vera 13 hjá körlum og 15 hjá konum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.