Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 45
LÆK.NABLAÐID 33 katekólamínum í pvagi. Sýnið er hreinsað gaumgæfilega áður en því er sprautað inn í LCEC tækið og par skiljast efnin að á súlu og eru síðan mæld með rafeindanema, sem aðeins er virkur pegar efni sem oxast auðveldlega berast í hann. Petta samanlagt gerir aðferðina mjög sértæka og eins og sjá má af töflu I, gefa endurteknar mælingar á sama sýni mjög samhljóða niðurstöður. Mælingar okkar á heilbrigðu fólki gáfu niðurstöður, sem eru mjög svipaðar peim, sem Moyer og fleiri lýstu (10). Peir framkvæmdu einnig mælingar á fólki með pheochromocytoma og sýndu fram á, að mörk, sem lögð voru við 580 nmol/24 klst. fyrir A + N eða 2600 nmol/24 klst fyrir D tryggðu 100 % næmi (sensitivity) (jákvæð niðurstaða í sjúkum) og 96 % sérhæfi (specifi- city) (sönn, neikvæð niðurstaða í einstakling- um án pheochromocytoma). Pað hefur verið sýnt fram á pað, að sumt fólk með háprýsting hefur aukinn útskilnað katekólamína allt upp í 750 til 800 nmol N + A/24 klst. (10, 11). Þetta er ástæðan fyrir pví að pó mörkin hafi verið sett heldur hærra en viðmiðunargiidi fyrir heilbrigt fólk, pá koma fram nokkur fölsk svör. Ráð við pví er að hækka viðmiðunargildi, en pá aukast líkur fyrir fölskum neikvæðum svörum. Við leggjum pví til að sömu viðmiðunargildi verði notuð hér við greiningu en leggjum á pað áherslu, að möguleiki er fyrir hendi á fölskum jákvæðum svörum. Það er athyglisvert að Moyer og félagar (10) komust að peirri niðurstöðu, að mælingar pvag-katekólamína væru betri við greiningu pheochromocytoma í peim sjúklinga- hópi, sem peir mældu en mæling á pvag- metanefrínum, sem hingað til hefur pótt góð mæling við sömu greiningu. Hækkun D er algeng í sjúklingum með neuroblastoma (21). Einnig kemur fyrir að A og/eða N hækka. Soldin og fleiri (11) sýndu að 6 af 7 börnum með neuroblastoma höfðu hækkað D, A eða N. Við höfum ekki fram- kvæmt mælingar á börnum, en Moyer og fleiri (10) gáfu viðmiðunargildi í börnum samkvæmt töflu VII. Gildi peirra ættu að nýtast okkur vegna pess hversu vel niðurstöðum okkar ber saman um fullorðna. Ef til vill mætti safna og staðla morg- unpvagsýni og fá fram betri aðgreiningu heilbrigðra og sjúkra með peim hætti, en til pess pyrfti meiri sýnafjölda. D er ekki streitu- hormón eins og N og A og ekki líklegt til að breytast eftir streitu dagsins. D í pvagi sýnist pannig ekki spegla streituástand eins og N og A, enda aðailega framieitt í miðtaugakerfi, en er jafnframt forefni (precursor) N. Petta kann að vera ástæðan fyrir pví að D er óbreytt en A og N eru að meðaltali lægri í morgunpvagi en í sólarhringspvagi. SUMMARY A high pressure liquid chromatography method with electrochemical detection for measuring un- conjugated catecholamines (adrenaline, noradrena- line and dopamine) in urine was assessed. Precision and accuracy were evaluated and normal values in Icelanders were established in 25 individuals, hospi- tal employees and selected patients undergoing plastic or orthopedic surgery. Our values agreed with recent findings by others using similar me- thods. HEIMILDIR 1) Sonnenwirth AC, Jarrett L. Gradwohls Clinical Laboratory Methods and Diagnosis 580-8. St. Louis: The Mosby Company, 1980. 2) Varley H, Glowenlock AH, Bell M. Practical Clinical Biochemistry volume 2, 200-5. London, William Heinemann Medical Book Ltd., 1976. 3) Lovelady HG, Foster LL. Quantitative Determi- nation of Epinephrine and Norepinephrine in Picogram Range by Flame Ionization Gas Liquid Chromatography. J Chromatography 1975; 108:43-52. 4) Saar N, Bachmann AW, Gordon RD. Radioen- zymic Measurement of Norepinephrine, Epi- nephrine and Dopamine: Stability, Enzymic Activity and Sensitivity 1982; 2714: 626-8. Table VII. Catecholamine excretion in children (nmol/24 hours).*) Age (years) 0-1 1-2 2-4 4-7 7-10 10-15 N ................. 0-59 6-100 24-170 47-266 77-384 90-470 A ................. 0-14 0-19 0-33 1-55 3-77 3-110 D ................. 0-560 66-921 263-1710 430-2630 430-1630 430-2630 #) Taken from T. P. Moyers et al. (10). A, N and D as in Table VI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.