Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 13 urinn haföi verið minnkaður um helming mældist þvagsýra 6,0 mg %. Liðaeinkennin hurfu. — 76 ára kona með mikla slitgigt í höndum og fótum. Hún hafði tekið inn klórthia- zidtöflur og síðar Centyl-K töflur í samtals 13 ár. Pvagsýra mældist 8,1 mg % við komu á sjúkrahúsið, en varð eðlileg fljót- lega eftir að Centylgjöf var hætt. A.16. Augneinkenni af lyfjum voru skráð hjá tveimur konum. Pað voru: — 57 ára kona, sem tók inn Cetiprintöflur 800 mg á dag — venjulegur skammtur er 600 mg á dag, hámarks skammtur 1200 mg á dag. Á öðrum degi versnaði sjón og sá hún sem í þoku. — 63 ára kona, sem tók Eraldin (practolol) í 2 ár vegna hjartakveisu og lítils háttar blóðprýstingshækkunar. Á peim tíma minnkaði sjón verulega. Við augnskoðun síðar sást disklaga macula-degeneration með æðaleka. A.17. Óflokkuð einkenni. í þessum flokki eru 20 karlar (A nr. 1-20) og 24 konur (A nr. 21- 44): 1. 5 ára. Framtennur í efri gómi voru brún- flekkóttar og skemmdar. Hann hafði feng- ið Tetracyclin á fyrsta eða öðru ári. 2. 24 ára flogaveikisjúklingur. Hann hafði síðastliðin tvö ár þrisvar fengið krampa. Fékk chlorpromazin í vöðva eftir krampa- kast og eftir lyfjagjöfina endurtekin krampaköst. 3. 58 ára. Varð gleyminn og fékk óþægindi í kviðarhol af I soniazidtöflum 100 mg þrisvar sinnum á dag. 4. 59 ára. Fékk tvisvar óþægindi vinstra megin í brjóst eftir að hafa tekið inn Inderaltöflu. 5. 61 árs. Fékk langvarandi svima eftir svæf- ingar 1972 og aftur 1973. Svæfingarefni 1973 voru Pentothal natrium 300 mg, glaðloft og súrefni, Valium 10 mg í æð og Carbocain 1 % 1,7 ml gefið epiduralt. 6. 61 árs. Varð þreyttur og slappur og svefn truflaðist af Isoniazidi 100 mg þvisvar á dag. 7. 63 ára. Fékk öndunarerfiðleika, varð fjar- rænn og blóðþrýstingur varð of hár af Lidocaindropagjöf í æð. Þess ber þó að geta að dropagjafinn herti á sér og fékk sjúklingur 500-600 mg af lidocaini á 1-2 klukkustundum. 8) 66 ára. Fékk blæðingar í húð og frá endaþarmi, blóð í þvag og gulu af dicuma- roltöflum. Hann er ekki skráður hér með gulusjúklingum. 9. 66 ára. Varð sljór og ruglaður eftir svæf- ingu og deyfingu. Einkenni ágerðust og hann varð rúmliggjandi og lést fáum árum síðar. Svæfingarlyf voru Marcain, Pento- thal og Valium. 10. 69 ára. Fékk blöðrur og »brunasár« eftir að Lidocaini hafði verið sprautað í hand- legg til staðdeyfingar. 11. 73 ára. Fékk mikinn fótkulda af Inder- altöflum (40 mg x 4). 12. 74 ára. Hann hafði stein í þvagleiðara. Hann hafði notað acetazolamidtöflur 250 mg tvisvar á dag í fjögur til fimm ár. 13. 77 ára. Hann þjáðist af svefnleysi og taugapirringi þegar hann notaði Madopar- og Symmetrelhylki í venjulegum skömmt- um. 14. 78 ára. Hann hafði fengið köst af lungna- bjúg, sem ágerðust eftir að hann fór að taka inn Inderaltöflur 10 mg þrisvar á dag. Krufning sýndi m.a. galla á aortaloku. 15. 79 ára. Hann þjáðist af dyskinesia tardiva (Buccolingual masticatory syndrom). Hann hafði verið geðveikur í áratugi og hafði m.a. fengið klórpromazinlyf áður fyrr, en óvíst er um magn. 16. 80 ára. Fékk neuritis: Heyrnartap, dofa, skert húðskyn og lömun í útlimi af Nat- ulanhylkjum. 17. 81 árs. Fékk of lágan blóðþrýsting af Madoparhylkjum. 18. 82 ára. Varð slappur, sljór og tapaði minni af Isoniazidtöflum 100 mg þrisvar á dag. 19. 88 ára. Fékk oftar en einu sinni skjálfta- köst með köldum svita af carbacho- lintöflum. 20. 88 ára. Fékk of hægan hjartslátt og varð mjög slappur og ósjálfbjarga af digox- intöflum 0,25 mg á dag, 6 daga í viku. 21. 46 ára. Fékk tvisvar bláæða bólgu í vinstra læri af P-pillunotkun. 22. 49 ára. Fékk asthmaöndun af Inder- altöflum. 23. 52 ára. Fékk of háan blóðþrýsting, höfuð- verk, ógleði og uppköst af Aramini 5 mg í æð, sem hún fékk í sambandi við deyfingu. 24. 57 ára. Fékk hjartslátt og titring í nokkrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.