Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1984, Síða 19

Læknablaðið - 15.01.1984, Síða 19
LÆKNABLAÐIÐ 13 urinn haföi verið minnkaður um helming mældist þvagsýra 6,0 mg %. Liðaeinkennin hurfu. — 76 ára kona með mikla slitgigt í höndum og fótum. Hún hafði tekið inn klórthia- zidtöflur og síðar Centyl-K töflur í samtals 13 ár. Pvagsýra mældist 8,1 mg % við komu á sjúkrahúsið, en varð eðlileg fljót- lega eftir að Centylgjöf var hætt. A.16. Augneinkenni af lyfjum voru skráð hjá tveimur konum. Pað voru: — 57 ára kona, sem tók inn Cetiprintöflur 800 mg á dag — venjulegur skammtur er 600 mg á dag, hámarks skammtur 1200 mg á dag. Á öðrum degi versnaði sjón og sá hún sem í þoku. — 63 ára kona, sem tók Eraldin (practolol) í 2 ár vegna hjartakveisu og lítils háttar blóðprýstingshækkunar. Á peim tíma minnkaði sjón verulega. Við augnskoðun síðar sást disklaga macula-degeneration með æðaleka. A.17. Óflokkuð einkenni. í þessum flokki eru 20 karlar (A nr. 1-20) og 24 konur (A nr. 21- 44): 1. 5 ára. Framtennur í efri gómi voru brún- flekkóttar og skemmdar. Hann hafði feng- ið Tetracyclin á fyrsta eða öðru ári. 2. 24 ára flogaveikisjúklingur. Hann hafði síðastliðin tvö ár þrisvar fengið krampa. Fékk chlorpromazin í vöðva eftir krampa- kast og eftir lyfjagjöfina endurtekin krampaköst. 3. 58 ára. Varð gleyminn og fékk óþægindi í kviðarhol af I soniazidtöflum 100 mg þrisvar sinnum á dag. 4. 59 ára. Fékk tvisvar óþægindi vinstra megin í brjóst eftir að hafa tekið inn Inderaltöflu. 5. 61 árs. Fékk langvarandi svima eftir svæf- ingar 1972 og aftur 1973. Svæfingarefni 1973 voru Pentothal natrium 300 mg, glaðloft og súrefni, Valium 10 mg í æð og Carbocain 1 % 1,7 ml gefið epiduralt. 6. 61 árs. Varð þreyttur og slappur og svefn truflaðist af Isoniazidi 100 mg þvisvar á dag. 7. 63 ára. Fékk öndunarerfiðleika, varð fjar- rænn og blóðþrýstingur varð of hár af Lidocaindropagjöf í æð. Þess ber þó að geta að dropagjafinn herti á sér og fékk sjúklingur 500-600 mg af lidocaini á 1-2 klukkustundum. 8) 66 ára. Fékk blæðingar í húð og frá endaþarmi, blóð í þvag og gulu af dicuma- roltöflum. Hann er ekki skráður hér með gulusjúklingum. 9. 66 ára. Varð sljór og ruglaður eftir svæf- ingu og deyfingu. Einkenni ágerðust og hann varð rúmliggjandi og lést fáum árum síðar. Svæfingarlyf voru Marcain, Pento- thal og Valium. 10. 69 ára. Fékk blöðrur og »brunasár« eftir að Lidocaini hafði verið sprautað í hand- legg til staðdeyfingar. 11. 73 ára. Fékk mikinn fótkulda af Inder- altöflum (40 mg x 4). 12. 74 ára. Hann hafði stein í þvagleiðara. Hann hafði notað acetazolamidtöflur 250 mg tvisvar á dag í fjögur til fimm ár. 13. 77 ára. Hann þjáðist af svefnleysi og taugapirringi þegar hann notaði Madopar- og Symmetrelhylki í venjulegum skömmt- um. 14. 78 ára. Hann hafði fengið köst af lungna- bjúg, sem ágerðust eftir að hann fór að taka inn Inderaltöflur 10 mg þrisvar á dag. Krufning sýndi m.a. galla á aortaloku. 15. 79 ára. Hann þjáðist af dyskinesia tardiva (Buccolingual masticatory syndrom). Hann hafði verið geðveikur í áratugi og hafði m.a. fengið klórpromazinlyf áður fyrr, en óvíst er um magn. 16. 80 ára. Fékk neuritis: Heyrnartap, dofa, skert húðskyn og lömun í útlimi af Nat- ulanhylkjum. 17. 81 árs. Fékk of lágan blóðþrýsting af Madoparhylkjum. 18. 82 ára. Varð slappur, sljór og tapaði minni af Isoniazidtöflum 100 mg þrisvar á dag. 19. 88 ára. Fékk oftar en einu sinni skjálfta- köst með köldum svita af carbacho- lintöflum. 20. 88 ára. Fékk of hægan hjartslátt og varð mjög slappur og ósjálfbjarga af digox- intöflum 0,25 mg á dag, 6 daga í viku. 21. 46 ára. Fékk tvisvar bláæða bólgu í vinstra læri af P-pillunotkun. 22. 49 ára. Fékk asthmaöndun af Inder- altöflum. 23. 52 ára. Fékk of háan blóðþrýsting, höfuð- verk, ógleði og uppköst af Aramini 5 mg í æð, sem hún fékk í sambandi við deyfingu. 24. 57 ára. Fékk hjartslátt og titring í nokkrar

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.