Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 28
20 LÆKNABLAÐIÐ Dicumaroltöflur: Blæðingar í húð, blóð í saur og pvagi og gula. Fortraltafla 50 mg í eitt skipti: Ofsjónir. Ismelintöflur 10 mg á dag í 4 mánuði: Fékk heilaáfall. Lithiumcitrattöflur 1 g þrisvar á dag: Serum lithium mældist 1,6 mmol/1. Taltruflanir (dysarthria) þvoglumælgi, hreyfingartruflanir þorsti og aukin þvaglát. Einkenni gengu ekki til baka að fullu. Ludiomiltöflur 40 mg á dag í 10 daga: Þvagteppa. Lýsispillur og lýsi: Hósti, mæði, gráleitur uppgangur oftar en einu sinni. Nitroglycerintafla: Fölnaði og fékk aðsvif. Norflextöflur, 1 tafla tvisvar á dag: Útbrot, kláði og hiti. Norgesictafla: Sljóleiki og vanlíðan. Palerolstíll í endaþarm eða innspýting í vöðva: Roði á húð, hitatilfinning, svimi og sjóntruflanir. Ronicoltöflur: Útbrot og kláði. Tagamettöflur: Fékk tvisvar sinnum niðurgang og kviðverki eftir að hafa tekið tvær töflur. Theophyllamin töflur: Ógleði. Thycapzoltöflur 1 tafla þrisvar á dag í viku: útbrot, kláði, bólga í andliti og angioneurotiskur bjúgur. Torecantöflur í 2 daga: Extraþyramidal einkenni — vöðva — spasmar í hálsi, andliti og í tungu. Trilafontöflur 4 mg þrisvar á dag: Extrapyramidal einkenni. Tryptizoltöflur 25 mg þrisvar á dag: Mikill munnþurrkur, sem hvarf þegar hætt var að nota lyfið. B.33. Fleiri en eitt iyf, önnur en sýkialyf. Ellefu sinnum var ekki unnt að benda ákveðið á eitt lyf, sem hefði valdið aukaverkun. Orsökin er þá talin þau lyf sameiginlega, sem til greina gátu komið. Þannig var þessu háttað hjá 7 körlum og 4 konum, samtals ellefu sinnum og verða þessi lyf og aukaverkanir taldar upp hér á eftir: Marcain, Pentothal og Valium til svæfingar og deyfingar: Dementia. Aspirintöflur 2 g á dag í 5 daga og acetazolamidtöflur 125 mg tvisvar á dag: Acidosis. Buroniltöflur 50 mg þrisvar á dag, chlorpromazintöflur 25 mg þrisvar á dag og Dalmadormhylki 30 mg á dag: Útbrot og hiti. Ýmis verkjalyf, Nortriptylin og ýmis önnur lyf um margra ára skeið: Anaemia aplastica. Ismelintöflur 10 mg tvisvar á dag og Dopamettöflur 250 mg tvisvar á dag: Transient ischaemic attach (TIA). Aspirintöflur, indometacinhylki og stílar: Magasár tvisvar. Diazepam 7 mg í æð ásamt 5 mg í endaþarm og Marcain 80 mg og epiduralt: Blóðþrýstingur varð ómælanlegur og Cheyne Stokes ödun kom fram. Pentothal 300 mg og Valium 10 mg í æð ásamt Carbocaini 1 % til epidural deyfingar 1,7 ml: Fékk langvarandi svima eftir svæfinguna og hafði einnig fengið svipuð einkenni eftir svæfingu ári áður. Fortral 45 mg sem stungulyf og diazepam sem stungulyf 10 mg: Útbrot og kláði. Ludiomiltöflur 50 mg á dag í 14 daga ásamt Symmetrelhylkjum: Fékk munnþurrk, þvoglumælgi og átti erfitt með að ganga. Mogadontöflur, Tryptizoltöflur og diazepamtöflur: Rugl, slappleiki og aukin öndunarbilun. SUMMARY The recording of allergic reactions and other complications of drug administration in patients treated in the medical department of Akranes hospital in 1974-1979 is described and the purpose of such recording discussed. A special record sheet was used which was filled in by the department physicians according to a protocol. Adverse reactions that occurred during medical treatment in the department and reactions given by the patient in the medical history were both recorded. The clinical material consists of 1410 patients, 736 men and 674 women that were admitted to the hospital on 2671 occasions. One or more side effects were recorded in 215 individuals or in 15.25 % of admitted patients. For men the numbers were 86 and 11.56% and for women 129 and 19.37 %. The total number of side effects was 267, 91 in men and 176 in women. Adverse reactions to medical therapy were the reason to hospital admission in 38 instances (15 men, 23 women) or in 1.42 % of all admissions in the period. The days of hospitalisation for the 38 patients were 479 or 0.67 % of all the days of hospitalisation in the period. The various side effects are described, their
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.