Læknablaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1985;71:3-8
3
Atli Árnason, Kjartan Pálsson, Þórður Harðarson, Kristján Eyjólfsson,
Nikulás Sigfússon1)
VINSTRA GREINROF Á ÍSLANDII
INNGANGUR
Frá pví hugtakið vinstra greinrof var fyrst
skýrgreint af Eppinger og Rothberger árið
1909 og með endurbótum Wilsons (1932) eftir
tilkomu brjóstleiðsla, hafa margar rannsóknir
verið gerðar á tengslum vinstra greinrofs við
aðra hjartasjúkdóma og áhrifum pess á lífs-
horfur sjúklinga. Hinsvegar hafa niðurstöður
oft verið ærið mótsagnakenndar. Ýmist hefur
virst, að vinstra greinrof sé formerki alvar-
Iegra hjarta- og æðasjúkdóma eða einungis sé
um að ræða forvitnilegt fyrirbæri á hjartariti.
(!)•
Vegna pessa að greinrofið er fremur fátítt
og bundið við eldri aldursflokka, hefur reynst
erfitt að gera á pví fjölmennan faraldursfræði-
legar rannssóknir, sem spanna yfir fullnægj-
andi eftirlitstíma. Framinghamrannsóknin (1,
2) er engu að síður sú rannsókn, sem best
hefur tekist í pessum efnum, pó að hún geti
e.t.v. ekki talist fullnægjandi.
Lítið sem ekkert hefur verið skrifað um
vinstra greinrof á íslandi. Þegar Hjartavernd
(3, 4, 5) hóf rannsókn sína árið 1967 gafst
tilvalið tækifæri til ferilrannsókna á ýmsum
hjarta- og æðasjúkdómum, par á meðal
vinstra greinrofi. Þetta tækifæri ákváðu
greinarhöfundar að nýta til pess að kanna al-
gengi og nýgengi vinstra greinrofs, áhrif pess á
heilsufar og lífslíkur íslendinga.
AÐFERÐ
Á íslandi bjuggu um 200 púsund manns 1.
desember 1967, par af um helmingur á Reykja-
víkursvæðinu. Hjartavernd (3, 4, 5) hóf árið
1967 umfangsmikla faraldursfræðilega rann-
sókn á pessu svæði. Rannsóknin var gerð með
sérstöku tilliti til snemmkominna einkenna
kransæðasjúkdóms með forvarnaraðgerð-
ir í huga, jafnframt til að glöggva sig á
faraldursfræði hjartasjúkdóma og margra ann-
Frá lyflækningadeild Landspítalans og ^) Rannsóknastöð
Hjartaverndar. Barst ritstjórn 10/09/1984. Samþykkt og
sent í prentsmidju 15/10/1984.
arra prálátra sjúkdóma meó skoðun og ýms-
um rannsóknun. Meta átti pýðingu slíkra
hópskoðana með tilliti til árangurs og hversu
arðbærar pær væru.
Rannsóknin tók til alla karlmanna í 16
árgöngum, sem fæddir voru á tímabilinu 1907-
1934 (34-61 árs, u.p.b. 8450 karla) og allra
kvenna í 16 árgöngum fæddra 1908-1935
(u.p.b. 9000 konur). Hvoru kyni var skipt í prjá
hópa, B, C, A eftir fæðingardegi, B hópur 1, 4,
7..., C hópur 2, 5, 8... og A hópur 3, 5, 9.
Hóparnir voru boðaðir til skoðunar í 3 áföng-
um, kynjaskipt, með ákveðnu árabili. í áfanga I
var boðið öllum körlum og konum úr hópum
B. Áfangi II tók til allra karla og kvenna úr
hópum B og C og áfangi III tók til allra karla
úr B, C og A og allra kvenna úr hópi A, en af
fjárhagsástæðum aðeins peirra kvenna í
hópum B og C sem höfðu fæðingardag á
oddatölum. Mæting var almennt góð, en
nokkuð breytileg eftir aldri (4, 5) Lægst var
mæting í elstu aldurshópunum, en almennt
70 %. Allir komu tvisvar sinnum á rannsókna-
stöð Hjartaverndar í hverjum áfanga. Meðal
pess, sem gert var á stöðinni, var 12 leiðslu
hjartarit tekið á hraðanum 50 mm/sek. Hjarta-
rit voru greind samkvæmt Minnesotalykli (6).
Var pað gert sjálfstætt af tveimur læknum sem
báru sig síðan saman. Annar peirra (N.S.) var
pátttakandi í alpjóðlegri stöðlun á úrlestri
hjartarita. f okkar pýði lentu peir, sem sam-
kvæmt ofansögðu voru taldir hafa vinstra
greinrof. Til athugunar og samanburðar á
dánartíðni miðað við 1. des. 1982 var valinn
fjórfalt stærri samanburðarhópur úr rannsó-
knarhóp Hjartaverndar fyrir bæði kynin, al-
gerlega sambærilegur að aldri, en án vinstra
greinrofs. Valin voru tvö næstu einkennis-
númer fyrir ofan og neðan einstakling með
greinrof.
Þeir, sem enn lifðu af pýðinu með vinstra
greinrof, voru kallaðir til skoðunar á tímabil-
inu febrúar til apríl 1983 á lyflæknadeild
Landspítalans. Þess skal getið, að á rannsókna-