Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 43
LÆK.NABLAÐIÐ 27 fræöi, líffærafræði og lyfja- og eiturefnafræöi. Um helmingur námsgreinanna hefur fylgnitöl- una 0,50 eða hærra. Nokkrar námsgreinar hafa mjög litla fylgni við aðaleinkunn: Geislalæknisfræði, heimilislæknisfræði, réttar- læknisfræði, svæfingalæknisfræði, húð- og kynsjúkdómafræði o.fl. Þetta kemur einkum fram, ef aðaleinkunn er reiknuð án viðkomandi námsgreinar. Mynd 5 sýnir meðaleinkunn og staðalfrávik í einstökum námsgreinum. Hæsta einkunna- gjöf er í handlæknisfræðivitjun eða 8,81 að meðaltali. Einnig er einkunnagjöf mjög há í svæfingalæknisfræði, húð- og kynsjúkdóma- fræði, munnlegri handlæknisfræði, háls, nef- og eyrnalæknisfræði og fleiri greinum. Lægstu einkunnir eru að jafnaði í inngangi að líffæra- og lífeðlisfræði, lífefnafræði, lyfja- og eitur- efnafræði, líffærameinafræði o.fl. Myndin sýnir einnig í stórum dráttum fylgni einkunnagjafar við aðaleinkunn. Best forspárgildi um aðalein- kunn hafa að jafnaði pær greinar, par sem meðaleinkunn er á bilinu 6,4 til 7,7. Loks kemur í ljós að skyndileg stökkhækkun verður í einkunnagjöf á 4. námsári og síðan nemur hún 1,5 til 2,0 að meðaltali. Næst var athugað, hvort samband væri milli staðalfráviks og forspárgildis einkunnar (mynd 6). Einkunnagjöf er á pröngu bili í heimilis- læknisfræði, kvensjúkdómafræði, sværinga- Iæknisfræði o.fl., en víðasta einkunnasviðið er í eðlisfræði, tölfræði og efnafræði. Mynd 6 Aðaleinkunn 10.0-j 9.5- 9.0- 8.5- ; : : 8.o- ; :: 7.5- :: .!. I 'L "" ■ 7.0-:" '•'• . i 6.5- 5.5- H-----1-----1-----1-----1----1----1-----1-----1-----1-----1 5.0 5.5 6.0 6.5 7.0 7.5 8.0 8.5 9.0 9.5 10.0 Einkunn í lífeðlisfræði Mynd 2. Samband einkunnar í lífedlisfrædi og ad- aleinkunnar. Aðaleinkunn 10.0-1 9.5- 9.0- 8.5- 7.0 - 6.5- 6.0- 5.5- r = 0.76 r1 (leiðrétt) = 0.66 ti I I I I I I I I I I I I I I I 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48 50 52 54 56 58 60 62 Numerus clausus (Sjö námsgreinar) Mynd 3. Samband summu námsgreina sem notaðar eru við ákvörðun um aðgang að læknadeild og aðaleinkunnar. Lífedlisfrædi Numerus clausus Fimm upphafsgreinar Líffærameinafræði Skrifleg lyflæknisfræði Líffærafræði II Lyfja- og eiturefnafræði Líffærafræði I Eðlisfræði Munnleg lyflæknafræði Skrifleg handlæknisfræði Sýkla- og ónæmisfræði Líffæra/lífeðlisfræði Efnafræði I Kvensjúkdómafræði Barnasjúkdómafræði Heilbrigðisfræði Lífefnafræði Lyflæknisfræðivitjun Efnafræði II Taugasjúkdómafræði Augnsjúkdómafræði Handlæknisfræðivitjun Tölfræði Geðsjúkdómafræði Endurhæfingarfræði Háls + nef + eyrna-sjúkdómar Félagslæknisfræði Munnleg handlæknisfræði Sálarfræði Húð- og kynsjúkdómafræði Svæfingalæknisfræði Réttarlæknisfræði Heimilislæknisfræði Geislæknisfræði Inntökupróf mm® Aðaleinkunn reiknuð án i i f viðkomandi námsgreinar —* Mynd 4. Fylgni einstakra einkunna og aðaleinkunn- ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.