Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1985, Page 43

Læknablaðið - 15.02.1985, Page 43
LÆK.NABLAÐIÐ 27 fræöi, líffærafræði og lyfja- og eiturefnafræöi. Um helmingur námsgreinanna hefur fylgnitöl- una 0,50 eða hærra. Nokkrar námsgreinar hafa mjög litla fylgni við aðaleinkunn: Geislalæknisfræði, heimilislæknisfræði, réttar- læknisfræði, svæfingalæknisfræði, húð- og kynsjúkdómafræði o.fl. Þetta kemur einkum fram, ef aðaleinkunn er reiknuð án viðkomandi námsgreinar. Mynd 5 sýnir meðaleinkunn og staðalfrávik í einstökum námsgreinum. Hæsta einkunna- gjöf er í handlæknisfræðivitjun eða 8,81 að meðaltali. Einnig er einkunnagjöf mjög há í svæfingalæknisfræði, húð- og kynsjúkdóma- fræði, munnlegri handlæknisfræði, háls, nef- og eyrnalæknisfræði og fleiri greinum. Lægstu einkunnir eru að jafnaði í inngangi að líffæra- og lífeðlisfræði, lífefnafræði, lyfja- og eitur- efnafræði, líffærameinafræði o.fl. Myndin sýnir einnig í stórum dráttum fylgni einkunnagjafar við aðaleinkunn. Best forspárgildi um aðalein- kunn hafa að jafnaði pær greinar, par sem meðaleinkunn er á bilinu 6,4 til 7,7. Loks kemur í ljós að skyndileg stökkhækkun verður í einkunnagjöf á 4. námsári og síðan nemur hún 1,5 til 2,0 að meðaltali. Næst var athugað, hvort samband væri milli staðalfráviks og forspárgildis einkunnar (mynd 6). Einkunnagjöf er á pröngu bili í heimilis- læknisfræði, kvensjúkdómafræði, sværinga- Iæknisfræði o.fl., en víðasta einkunnasviðið er í eðlisfræði, tölfræði og efnafræði. Mynd 6 Aðaleinkunn 10.0-j 9.5- 9.0- 8.5- ; : : 8.o- ; :: 7.5- :: .!. I 'L "" ■ 7.0-:" '•'• . i 6.5- 5.5- H-----1-----1-----1-----1----1----1-----1-----1-----1-----1 5.0 5.5 6.0 6.5 7.0 7.5 8.0 8.5 9.0 9.5 10.0 Einkunn í lífeðlisfræði Mynd 2. Samband einkunnar í lífedlisfrædi og ad- aleinkunnar. Aðaleinkunn 10.0-1 9.5- 9.0- 8.5- 7.0 - 6.5- 6.0- 5.5- r = 0.76 r1 (leiðrétt) = 0.66 ti I I I I I I I I I I I I I I I 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48 50 52 54 56 58 60 62 Numerus clausus (Sjö námsgreinar) Mynd 3. Samband summu námsgreina sem notaðar eru við ákvörðun um aðgang að læknadeild og aðaleinkunnar. Lífedlisfrædi Numerus clausus Fimm upphafsgreinar Líffærameinafræði Skrifleg lyflæknisfræði Líffærafræði II Lyfja- og eiturefnafræði Líffærafræði I Eðlisfræði Munnleg lyflæknafræði Skrifleg handlæknisfræði Sýkla- og ónæmisfræði Líffæra/lífeðlisfræði Efnafræði I Kvensjúkdómafræði Barnasjúkdómafræði Heilbrigðisfræði Lífefnafræði Lyflæknisfræðivitjun Efnafræði II Taugasjúkdómafræði Augnsjúkdómafræði Handlæknisfræðivitjun Tölfræði Geðsjúkdómafræði Endurhæfingarfræði Háls + nef + eyrna-sjúkdómar Félagslæknisfræði Munnleg handlæknisfræði Sálarfræði Húð- og kynsjúkdómafræði Svæfingalæknisfræði Réttarlæknisfræði Heimilislæknisfræði Geislæknisfræði Inntökupróf mm® Aðaleinkunn reiknuð án i i f viðkomandi námsgreinar —* Mynd 4. Fylgni einstakra einkunna og aðaleinkunn- ar.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.